Lindin

Árgangur

Lindin - 01.02.1957, Blaðsíða 5

Lindin - 01.02.1957, Blaðsíða 5
Steini gekk aS sím.anum og hinir drengirnir tveir sáu hann taka upp heyrnatóliS og hringja í númer lögreglunnar - svo varS augnabliks bögn - og á meöan sátu Petur og Hinrik bögulir og störðu taugaspenntir 1 áttina að skáginum, bar sem glampaö haföi ljós. Þegar Steini kom aftur til beirra, litu beir báöir á hann. "Hann lQfaði^að vera fljótur, - hann ætlaöi aö taka skyttu meö ser fra hinu skogarháraöinub og nú veiöirn viö aö athuga hvaö skeöur'*. "Þaö leitS hálf klukkustund á meöan beir biðu eftir lög- reglumanninum og skyttunni,- Enginn beirra sagöi orö viö annan - beir §töröu aöeins. Hinrik rauf bögnina, "Mer finnst vera syo langt síöan viö sáum lj ósiö síöast, - haldiö bið, aö hann sé hárna ennbaá?". Stéini leit a urið sitt. "Þaö getur verið aö hann sá kominn á einhvern annan s$aðþ svo §ð viö s.iaum hann ekki legnur - og bað er ekkert vafamal, aö her hefur ainhver^veriö - og ág held aö bað hafi veriö rett af okkur aö hringja á lögregluna". Allt í einu lögöu beir hlustirnar viö - baö heyröist undarlegur skarkali - og bað var eins og hann kæmi frá beim hluta skogarins, sem var bak við husiö. "Hvaö er betta - heyrðuö biö þaö?". Hinrik læddist ósjalfratt nær hinum tveim. Steini hleraði. ,, f , "ag held aö Bonzo se orolegur - en eg ætla aö fara og athuga betta’J. "Ertu nú viss - betta gæti verið hættulegt"j tekiö marghleypuna hans pabba meö mer - ág held^ aö hun sá hlaöin og hann hefur kennt mer að nota hana - en bó vona ág aö ág burfi ekki á henni aö halda". Steini gekk inn í hitt herbergi kofans - beir heyrðu hann opna skaöinn bar sem vopnin voru geymd - og stuttu seinna heyröu beir hann fara út um eldhúsdyrnar. Pátur og Hinrik voru einir eftir - bei r sögöu ekkert hvor viö^annan, - hvorugur^vildi viðurkenna aö hnen voru farin aö skjálfa ofurlítiö - Pátri datt 1 hug, hvaö foreldrar hans mundu humsa ef beir vissu hvaö væri aö ske í námunda viö hann. Þaö var sannarlega gott, aö bau vissu ekkert um baö. Allt í e' einu rátti Pátur honum roknalegt olnbogaskot beint framan ái magann. "Sjáöu - barna er einhver aö koma". , "Hvar?" Pátur staröi, hann kom au<ra a eitthvaö,- baö var eins og hárin risu á hö"ðinu um leiö og hjartað fór aö hamast í brjósti hans. , "Þarna", hvíslaði Hinrik höstum romi, "eg §a,einhverja hreyfingu í runnanum barna, - eg held að hann se a leiðinni hingað". , "Viö verðum aö sækja Steina - vertu herna - ág kem strax aftur". Hinrik vildi helzt aö hann væri kyrr - en hann sagði ekk- ert - og vonaði aöeins að Pátur keani fljott aftur og einnig lögreglan. Pátur hljóp gegnum dimman kofann - og varöi sig falli, begar hann hljóp á hitt og þetta í myrkrinu - en^að lokum komst hann út 1 eldhúsið. Hann staröi út um eldhúsgluggann - Hvar var Steini? Allt í einu var eins og höfuö kæmi í ljós ofan viö glugga-

x

Lindin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lindin
https://timarit.is/publication/1539

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.