Lindin

Árgangur

Lindin - 01.02.1957, Blaðsíða 6

Lindin - 01.02.1957, Blaðsíða 6
karminn - svo hvarf haS aftur í skyndi. Hann stoð eins og lamaður, negldur í gólfiö. Gæti veriS a5 betta hafi verið Steini. Nei, áreiSanlega ekki, - bannig mundi hann ekki haga sér^núna. En hvar var Steini - átti hann aö hropa? Nei, þaö var ómöglegt - bat> gæti orSiö hættulegt - en hvaö átti hann eiginlega aö gera - manneskjan barna uti hafSi areiöan- lega ekki komið auga á hann - bví a‘5 hann stoö barna 1 nitSag myrkri. Varlega leit hann 1 kring um sig. til a8 koma auga a eitthvaö, sem hann gæti notað sem vopn. A sama auganabliki kgm hann auga á veruna áftur - fyrst höfuSiS svo svolífiS’ af halsinum og svo skrokkurinn. Án bess eiginlega aS ger§. sér grein fyrir bví, rétti Petur hendurnar ut og greip skalina meS jartSaberjagrautnum, sem stóíS á eldhúsborSinu, og a næsta augna- bliki fleygði hann henni af öllu afli í áttina til gluggans. RÚSan splundraSist, og um leiS heyrSist voSalegt öskur og andköf, og svo runa áf sundurlausum orSum - Petur bekkti röddina aftur - betta var hann Steini. , Stuttu seinna stóS Steini aftur í^eldhusinu. MÞaS væri kannske rett aS bakka ber fyrir - en hvaS meintir bú eiminlema?n KeS báSum höndum, augum, nösum og eyrum ruddi hann úr sér hálfum öSrum helling af mjög donalegum orSum. »ÞÚ hefSir getaS drepiS mimn , Petur gerSi ekkert annaS en^aS stara. BloSiS var fariS aS renna í^stríSum straumum ut ur sari a enni Steina. MÞÚ — bú — verSur aS afsaka mig mjög m^kiS - ég vissi ekki aS'betta værir bú - Hinrik agSist^hafa seS einhvern - og svo ætlaSi ég aS sækja big - meiddir bu big mikiS — baS blæSir" "Þetta er víst ekki svo mjög alvarlegt”, Steini tok vasaklútinn sinn umm, "betta hefSi getaS orSiS verra - oojj-bara hvaS hann er súr grauturinn, hann komst líka upp í mig. Eg verS aS komast yfir plastur". Hinrik hafoi heyrt öll ólætin og kom til beirra - hann skildi ekki mikiS^- og baS var heldur enginn tími til^neinna skýringa, bví aS á sama augnabliki heyrSist í motorhjoli og tvær sterkar bílluktir lýstu inn í stofuna. "Þetta er lögreglanMj Drengirnir hlupu ut ur kofanum. Lögreglubjonninn og felagi hans stigu út úr bifreiSinni. „ ^ Og nú urSu beir brfr aS gefa skyringu. Þeir sögSu fra hvar beir hefSu séS ljó§in,,og hve lengi bei.r hefSu séS bau. "Mér §ýnist blæSa ur ber, Steinn”. Lögreglubjonnin lýsti meS vasaljosi á Steina. MÞaS hefur enga bySingu, eg rak höfuSiS bara íM. MSkál meS jarSaberjagraut" bætti Pébur viS, - hann fann áér börf til aS vera fyndinn. En nú var enginn,tími til aS vera fyndinn - Lögreglu- maSurinn og skyttan fóru ut í skoginn, í ba att, sem drengirnir höfSu talaS um’,. Þeir lofuSu aS koma aftur. M0g bá höfum viS kaffiS tilbuiS”, sagSi Steini. ^ Drengirnir kveiktu nu a ofninum og settur könnuna a, a meSan beir ihuguSu atburSi síSustu nínutna. Pétur var dalítiS sneypulegur - enda stríddu hinir tveir honum ospart - og hann gat ekkiyfundíS upp á neinu til aS svara fyrir sig. Steini sagSi frá bví, aS hann hefSi fariS hringinn í kringum allan kofann, og Hinrilj sagSi§t halda aS baS hefSi aSeins veriS hann, sem beir höfSu seS inn a milli runnanna. Stuttu se-'nna, begar kaffiS var^tilbuiS og a borS^boriS, settust beir í kringum ofninn, og "létu dæluna gangaM a meSan beir biSu eftir mönnunum tveim. ÞaS leiS heldur ekki á löngu, áSur en baS heyrSist skot

x

Lindin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lindin
https://timarit.is/publication/1539

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.