Lindin

Árgangur

Lindin - 01.02.1957, Blaðsíða 8

Lindin - 01.02.1957, Blaðsíða 8
-6- , ág er kallaSur Bjössi. ág hef .^aman atS bví^aS smíða og bua til alls^konar hluti og gripi. Eg held, aS ég verði jarn- srriSur eSa^velvirki eSa eitthvatS bess hattar, begar ég er orSinn st^or.^Felagar mínir kalla mig Bjössa braskara. En batS held eg^se nu aSallega af bví, atS beir öfunda mig af svo mörgu, sem eg hef búiS til. beir eru nefnilega flestir mestu klaufar, ef beir ætla aS fara at5 reyna aS búa til eitbfevStS sniSugt, - begar beir nenna bví bá, bví aS beir eru jafnframt ægilega latir til allra,st§rfa. Þess vegna endar ba6 oftast með bví, aS baS lendir a mer aö reka smiðshöggitS á allar beirra framkvæmdir, svo að ég á mestan heiðurinn af bv£, að vitS strakarnir^komum einhverju til leiðar. Þetta segi eg ekki til bess að hrása mér, heldur til bess að bið skiljið, af hverju strakarn^r kalla mig braskara. En nu var eg kominn upp í Vatnaskog og glestir kunningarnir með mer, til dæmis beir Asi Friðriks, Dalli og Mummi.^ág var buann að vera barna.eitthvað tvær vikur og-hafði náttúrlega tekið þatt í öllum leikjum og íþrgttamotum, farið í göngur í allar attir og jafnvel upp á Kamb, synt 4-00 metrana mörgum sinijum í vatninu og allt bar fram eftir götunum. En aldrei hafði eg fengið svalað beirri löngun minni að smíða eitthvað eða búa eitthvað skemmtilegt til. Mig bókstaflega kljaSi í finurna eftir sög^og hamri og nöglum o.g öðru slíku. Ég lét bví verða af bví að farzÁ til hans Sr.Magnúsar og biðja hann að gefa mer^ejnhverjar spýtur eða fjalir. Sr.Magnús tok vel mali mínu og for með mig niður í kjallara. Þar fann hann kassa utan af smjörl^ki, og sagSi hann mér, aS ég mætti gera viS^hann baS, sem mer sýndist. Ag var svo bakklatur og glaSur, aS eg hoppaSi upp^í loftiS og r§k upp ægilegt Indíánaöskur, begar Sr. Kagnus var farinn út. Strax og é.g sá kasaann, fæddist sú hugmynd í mínu ágæta höfSi, aS^nú skyldi ég slá öllum skéo-armönnum viS, fyrr og síSar, og bua til bíl, ja drossíu | fjérum fétum,^nei hjolum, fyrirgefiS. - HvaS sagSi^eg annars, a fjorum hjélum?^Er ég alveg hjélvitlaus? Hyar atti eg svo^sem aS fa bau her? Skégarmönnum hafoi alveg laSst aS setja hér upp verzlun meS bílahluti, begar beir ' byggSu skálann. Eg labbaSi ut og fér aS hugsa. Út í skég býddi ekki aS fara, bví aS ekki yaxa bílahjél á trjánum, bví miSur. Og ekki var neitt varahjcl af skogarmannabílnum í kjallaranum. Eftir nokkrar vangaveltur og^sa eg fram^a, aS ég varS aS fyesta b£la- smíSinni um sinn. Eg let kassann a öruggan staS og for svo ut. Daginn eftir^fekk eg leyfi til bess aS skreppa til hans frænda míns, sem átti sumarbustaS handan vatnsinsj Ekki eru^ allar ferSir til fjar, segir sa bölsyni, en eg storgrædfli bé á bessari ferS. Hann Kalli litli sonur hans frænda^mín hafSi veriS svo einstaklega almennilegur aS mölva hluaparahjéliS §itt daginn áSur og gerSi baS svo faglega, aS baS var handonýtt 4» Eg var meS hausinn^í bleyti í bleyti^í bílaolíu og smurningi, og auSvitaS sá ég á augabragSi, aS ’ jolin a hlauparahjélinu sáluga hans Kalla litla voru eins og ^köpuS á bílinn minn, sejn enn var aSeins til í huga mínum. ig spurSi frænda, hvort ég mætti fá hjélin, og hann sagSi gerSu svo vel undir eins. En sjaldan er ein báran stök, eins og biS vitiS drengir mínir, biS sem eruS orSnir baulvanir sjoarar og skútukarlar á hinu ægistora Eyrarvatni. Fræudi spurSi mig, hvaS ég ætlaSi aS ^ér'a vio.hjolm, og sagSi eg honum þao, , - NÚ, bu ræSst ekki 1 neit-t smaræSi, kalla eg, varS honum aS orSi. En hann er aldrei allur bar sem hann er seSur, hann frændi - og haldiS biS ekki, aS hann komi meS gamla ggrlnd

x

Lindin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lindin
https://timarit.is/publication/1539

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.