Lindin

Árgangur

Lindin - 01.02.1957, Blaðsíða 4

Lindin - 01.02.1957, Blaðsíða 4
-2- VEIBIÞJÖFAR OG JARÐABERJAGRAUTUR. eftir Ka.i K.jeldsen, 'rýtt úr Danske Dr. •2. hluti, , Hann sagSi hinum drengjunum frá hessu, - og Steini heetti frasögn sinni. Þeir st^rSu allir brír., ”Þer,hlytur aö hafa skjátlast", "Eg helt haS líka viS fyrsta 1josglampann — en varS viss í annao sinn". Mu leiS ein rrínúta eSa svo, og beir störðu allir. "Þarnal" BæSi Hinrik og Stein.i bentu á §ama staSinn um leiS. ’jÞarna var haö - bú hefur rett fyrir ber - sástu baS ekki Petur?” nNei — hvar?". nÞarna til hægri viS háa tréö, og §íSan lengra inni í skoginum. baS var eins og,betta væri ljosker”. Ennþá leiö hálf nínúta. "ÞaS var alls ekkert - ”, var Petur byrjaSur á aS segja. ”Nu var baS enn lengra til hægri, en bað var aSan”. NÚ hafSi Pétur líka komiS auga á. baS. "Þetta gæti býtt baö, a5 hann se aS hreyfa sig”. ”Hver gæti betta veriS?”. Drengirnir störSu, - raddir. beirra urSu ovenjulega lagar. Steini var fyrstur til aS rjúfa bögnina. ”Nu höfum viS allir seS baS - betta er engin vitleysa - baS er einhver á ferSinni barna hinum megin, - baS er aldrei aS vita - baS getur veriS aS betta sé veiSibjófur”. ”Hversvegna baS - betta gætu veriS svo margir aSrir, - e.t.v. einhver sem er aS fá sér gönguferS, eSa aS veiSa fiSrildi” ”Nei, baS getur ekki veriS, bví aS aSgangur er bannaSur í bennan hluta skócrarins, og hver ætti svo sem aS fara í röngu- ferS aS nottu til”. ”Af hverju heldur bu aS betta sé veiSibjofur?”. ”Því aS veiSbjófur ferSast alltaf aS nóttu til, og er bá meS ljósker til bess aS sjá braSina". "Þarna var baS^aftur - sast bu baS?”. ”Nei, hvar”. Pétu, sem hafSi setiS á hinum enda borSsins, stóS upp og gel$k til hinna, Á sama augnaljliki „heyrSist grunsamlegur hávaSi. Steini og Hinrik sneru ser skelkaSir viS. ”Hvao var betta?”. , ”0g baS var nú bara eg, sem kom til bess aS sparka í kaffikönnuna og diskinn og alla bollana - eg sa betta ekki í myrkrinu”. Hinir tveir gátu ekki gert aS bví, aS,beir foru aS hlægja- og einnig Pétur,,- sá skemmtilegu hliSina a bessu. - Þarna hvísluSust beir á og töluSu um dularfulla hluti, og svo kom hann bg eySilagSi allt. En stuttu seinna sá Hinrik ljosiS aftur. ”HvaS eigum viS eiginlega aS gera?”. Steini ræskti sig. ”Eg held aS viS verSum aS hringja til lögreglunnar, baS er ekkert vafamal, aS einhver er barna - og a meSan lögreglan er. a leiSinni verSum viS aS njósna um manninn”.

x

Lindin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lindin
https://timarit.is/publication/1539

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.