Fréttablaðið - 08.02.2022, Blaðsíða 20
Bílar
Farartæki
EKINN AÐEINS 19Þ.KM!!!
VOLVO XC60 T8 Twin engine 4x4.
Árgerð 2020, ekinn aðeins 19þ.
km., bensín/rafmagn, Sjálfskiptur.
Ný þjónustaður af Brimborg.
Leiðsögukerfi, Lúga, Bakkmyndavél
o.fl o.fl. Lítur sérlega vel út. Verð
aðeins kr.7.977.000. Rnr.120572. Til
sýnis og sölu hjá Aðalkaup bílasölu,
Skeifunni 3c.
Aðalkaup - Bílasala
Skeifan 3C, 108 Reykjavík
Sími: 888 3715
adalkaup@adalkaup.is
http://adalkaup.is
Nýr 2021 Nissan Leaf Tekna 40
kWh battery. Drægni um 270
km. Evrópubíll í fullri ábyrgð.
Eigum hvíta, Dökk grá og svarta til
afhendingar strax. Rúmri milljón
undir listaverði á aðeins 4.150.000,-
Sparibíll ehf
Hátún 6A, 105 Reykjavík
Sími: 577 3344
www.sparibill.is
Þjónusta
Málarar
REGNBOGALITIR EHF
Getum bætt við okkur verkefnum
innanhúss. Löggiltur málarameistari.
Löggiltir málarar. Vönduð vinna,
vanir menn. www.regnbogalitir.is
malarar@simnet.is. Sími 8919890
Búslóðaflutningar
Ert þú að flytja? Búslóðafl.,
fyrirtækjafl., píanófl. o.fl. Extra
stór bíll. Búslóðalyfta. Flutningaþj.
Mikaels. S. 894 4560 www.flytja.is
flytja@flytja.is
Húsaviðhald
FLÍSALAGNIR - MÚRVERK
- FLOTUN - SANDSPARSL -
MÁLUN - TRÉVERK
Ásamt öllu almennu viðhaldi
fasteigna.
Áratuga reynsla og þekking skilar
fagmennsku og gæðum.
Tímavinna eða tilboð.
Strúctor byggingaþjónusta ehf.
S. 893 6994
Rafvirkjun
RAFLAGNIR, DYRASÍMAR. S.
663 0746.
Töfluskipti, myndsímar. Hagstæð
verð. Straumblik ehf. Löggiltur
Rafverktaki. straumblik@gmail.com
Dyrasímakerfi 777 4944
Rafeindameistarinn. Viðgerðir og
Endurnýjun
Nudd
NUDD NUDD NUDD
Slökunarnudd í miðbæ Reykjarvíkur.
Lausir tímar. Sími 694 7881, Janna.
Spádómar
SPÁSÍMINN 908 5666
Stjörnuspá. Tarot. Ársspá.
Draumráðningar, ást og peningar.
Andleg hjálp. Trúnaður.
Keypt
Selt
Til sölu
Gæða ungnautakjöt beint frá býli.
Minnst 1/8 úr skrokk. Hakk, gúllas,
snitsel og steikur. www.myranaut.is
s. 868 7204
Heilsa
Heilsuvörur
Húsnæði
Húsnæði í boði
2. herb. ca. 50fm íbúð á sv. 108 v.
Suðurlandsbr. fyrir reglus., reykl. og
barnlaust par eða einstakl. eldri en
30 ára. 170 þús. Uppl. í s. 898-7868
milli kl. 13-16.
Geymsluhúsnæði
GEYMSLUR.IS
SÍMI 555-3464
Geymslur af öllum stærðum. Allt að
20% afsláttur. www.geymslur.is
WWW.GEYMSLAEITT.IS
Sérgeymslur á mjög góðum
verðum. Frá 2-17 m2. S: 564-6500
Erum við
að leita að þér?
Þarftu
að ráða?
WWW.RADUM.IS | 519 6770 | RADUM@RADUM.IS
Ráðum sérhæfir sig í ráðningum
og mannauðsráðgjöf.
Við komum til móts við þarfir
fyrirtækja og sérsníðum lausnir
sem henta hverjum viðskiptavini.
gardabaer.is
SKIPULAGSMÁL
Í GARÐABÆ
Skipulagslýsing vegna tillagna að breytingu
Aðalskipulags Garðabæjar 2016-2030
og deiliskipulags Arnarlands (Arnarnesháls)
Þann 3. febrúar 2022 samþykkti bæjarstjórn Garða-
bæjar skipulagslýsingu vegna fyrirhugaðrar breytingar
á Aðalskipulagi Garðabæjar 2016-2030, við Arnarnes-
háls (Arnarland), og gerð deiliskipulagstillögu fyrir
svæðið í samræmi við 30. gr. og 40. gr. skipulagslaga
nr. 123/2010.
Tillagan gerir ráð fyrir því að reit fyrir verslun og
þjónustu, 3.37 Vþ, í gildandi Aðalskipulagi Garðabæjar
verði breytt í miðsvæði (M). Á svæðinu er gert ráð fyrir
blandaðri byggð, með áherslu á heilsutengda starfsemi
og uppbyggingu íbúðabyggðar m.a. í samræmi við
markmið um uppbyggingu á samgöngu og þróunarás.
Í samræmi við 30. gr. og 40. gr. skipulagslaga 123/2010
er skipulagslýsing lögð fram til kynningar á vef
Garðabæjar, www.gardabaer.is, og í þjónustuveri
Garðabæjar, Garðatorgi 7, 210 Garðabæ.
Þeir sem telja sig eiga hagsmuni að gæta er gefinn
kostur á að senda inn skriflegar ábendingar. Frestur til
að skila inn ábendingum er til og með 8. mars 2022.
Skila skal ábendingum á bæjarskrifstofu Garðabæjar
eða á netfangið skipulag@gardabaer.is
Mat á umhverfisáhrifum
Ákvörðun um matsskyldu
Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að eftirtaldar framkvæmdir:
· Aðflugsljós á Akureyrarflugvelli, Akureyrarbær
· Aðflugsljós á Egilsstaðaflugvelli, Múlaþing
skuli ekki háðar mati á umhverfisáhrifum samkvæmt lögum nr.
111 /2021.
Ákvarðanirnar eru aðgengilegar á vef stofnunarinnar www.skipulag.is.
Ákvörðun má kæra til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála til
8. mars 2022.
Þátttakandi
í íslensku
atvinnulífi
í 50 ár
hagvangur.is
8 SMÁAUGLÝSINGAR 8. febrúar 2022 ÞRIÐJUDAGUR550 5055
Afgreiðsla smáauglýsinga og sími
er opinn alla virka daga frá 9-16
Netfang: smaar@frettabladid.is
Smáauglýsingar