Friðarboðinn og vinarkveðjur - 01.08.1941, Qupperneq 8

Friðarboðinn og vinarkveðjur - 01.08.1941, Qupperneq 8
yður vandlega lesin ásamt bókum mínum, því það er mitt hjartfólgna áhugamál að reyna að betra hið vitstola grimdaræði, hernaðarbrjálæði, tortrygni og hatur meðbræðra minna, svo varanlegur friður kom- ist á í heimi hér, sem og í sálarlífi jarðarinnar barna. — Pví miður eru ýmsir útsendarar myrkra- valdsins,, öfundar, haturs, ágirndar og ilsku á trú- arsnauðan en diplomatiskan hátt, hér starfandi með- al Islendinga og öðrum þjóðum, sem sjálfum sér óaf- vitandi vinna að því að brjóta niður kristindóm og siðgæði og frið í heiminum, en það er einmitt þess- um villuráfandi mönnum, sem þarf að sýna kærleika svq að þeir sjái að þeir eru, elskaðir, eins og Krist- ur elskaði þá, sem ofsóttu hann, húðstrýktu og kross- festu. Mér hefur verið bægt frá því að birta nokk- uð frá mér í útvarpinu og blöðum bæjarins, að und- anskildu blaðinu »Stormur«, hvorki friðarboðskap minn né annað. Nú við forsetakosningarnar hjá »Vik- unni« hefur stórkostleg sviksemi átt sér stað,, sem talið er, og ég er sannfærður um, að Jónas Jónsson, alþingismaður frá Hriflu, eða sendisveinar, hans hafi valdið. En samkvæmt áskorunum og tilmælum f jölda manna og kvenna, bæði hérlendis og erlendis hef ég ákveðið að gefa mig fram fyrir væntanlegan fyrsta forseta Islands. Sannfærður um að fá flest atkvæði og að það yrði til blessunar fyrir Island og önnur lönd. Með kærri vinar- og friðarkveðju, Jóhannes Kr. Jóhamtesson, Þórshamri, Templarasundi 5, Reykjavík.

x

Friðarboðinn og vinarkveðjur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Friðarboðinn og vinarkveðjur
https://timarit.is/publication/1666

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.