Friðarboðinn og vinarkveðjur - 01.08.1941, Page 15

Friðarboðinn og vinarkveðjur - 01.08.1941, Page 15
t 15 NB. Eg hef mótmælt því að nokkur íslenskur afbrota- maður verði tekinn af lífi, en eftirgefnar sakir. 24. apríl 1941. Jóh. Kr. Jóhawnessvn. TIL JÖNS SIGURÐSSONAR, FYRVERANDI FORSETA ALPINGIS. Ort 17. júní 1941. Lag: Haldi hann sig. Jón Sigurðsson skjöldur vor, sæmdar Islands sonur. Hann gefur oss nú dáð og þor sá Vestfirðinga sonur. Vér dýrkui-p Jón sem vormann vorn, sem brautina vel ruddi, frá Danmöku í norður horn, hann viska og festa 'studdi. Vér nú þökkum verkin hans, visku hans og starfa, á leið hans leggjum sigurkrans, Jón Fróni var til þarfa. Jón vék sér aldrei minsta frá Islands réttum málstað. Hann mótmælti og vann svo á, hann vildi aldrei falsa. Jón forseti stendur hér sem klettur upp úr hafi. Hann benciir hvað skuli gjöra hér í heimsins ólgu kafi.

x

Friðarboðinn og vinarkveðjur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Friðarboðinn og vinarkveðjur
https://timarit.is/publication/1666

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.