Friðarboðinn og vinarkveðjur - 01.08.1941, Blaðsíða 15

Friðarboðinn og vinarkveðjur - 01.08.1941, Blaðsíða 15
t 15 NB. Eg hef mótmælt því að nokkur íslenskur afbrota- maður verði tekinn af lífi, en eftirgefnar sakir. 24. apríl 1941. Jóh. Kr. Jóhawnessvn. TIL JÖNS SIGURÐSSONAR, FYRVERANDI FORSETA ALPINGIS. Ort 17. júní 1941. Lag: Haldi hann sig. Jón Sigurðsson skjöldur vor, sæmdar Islands sonur. Hann gefur oss nú dáð og þor sá Vestfirðinga sonur. Vér dýrkui-p Jón sem vormann vorn, sem brautina vel ruddi, frá Danmöku í norður horn, hann viska og festa 'studdi. Vér nú þökkum verkin hans, visku hans og starfa, á leið hans leggjum sigurkrans, Jón Fróni var til þarfa. Jón vék sér aldrei minsta frá Islands réttum málstað. Hann mótmælti og vann svo á, hann vildi aldrei falsa. Jón forseti stendur hér sem klettur upp úr hafi. Hann benciir hvað skuli gjöra hér í heimsins ólgu kafi.

x

Friðarboðinn og vinarkveðjur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Friðarboðinn og vinarkveðjur
https://timarit.is/publication/1666

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.