Friðarboðinn og vinarkveðjur - 01.08.1941, Page 16

Friðarboðinn og vinarkveðjur - 01.08.1941, Page 16
16 «c Jón Sigurósson forseti, hann horfir prúður yfir íþrófttalíf á leikvelli, sem sækir fram á sviðið. TIL I. RIKISSTJRA ÍSLANDS. Lag: Yfir kaldan eyðisand. Til hamingju ég óska vil Sveini sem ríkisstjóra. Nú brúa þarf fljótt ógnar bil allra meður þjóða. Alþingi Islands samstilt var að kjósa ríkisstjóra. Sveinn af óllum ljóst af bar Islandi að þjóna. Prúður Sveinn er skarpvitur, sendiherra reyndur. Laus við illar stjórnkritur, enda aldrei flengdur. Lifið heil) öll æfiár, ríkisstjórinn fagur. Hann aldrei snerti sorg né sár. Fljótt Islands batni hagur. Með innilegri hamingjucsk til Ríkisstjóra Islands. fjölskyldu hans og allra Islendinga. Reykjavík, 17. júní 1941. Jóhannes Kr. Jóhannesson.

x

Friðarboðinn og vinarkveðjur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Friðarboðinn og vinarkveðjur
https://timarit.is/publication/1666

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.