Friðarboðinn og vinarkveðjur - 01.08.1941, Page 16
16
«c
Jón Sigurósson forseti,
hann horfir prúður yfir
íþrófttalíf á leikvelli,
sem sækir fram á sviðið.
TIL I. RIKISSTJRA ÍSLANDS.
Lag: Yfir kaldan eyðisand.
Til hamingju ég óska vil
Sveini sem ríkisstjóra.
Nú brúa þarf fljótt ógnar bil
allra meður þjóða.
Alþingi Islands samstilt var
að kjósa ríkisstjóra.
Sveinn af óllum ljóst af bar
Islandi að þjóna.
Prúður Sveinn er skarpvitur,
sendiherra reyndur.
Laus við illar stjórnkritur,
enda aldrei flengdur.
Lifið heil) öll æfiár,
ríkisstjórinn fagur.
Hann aldrei snerti sorg né sár.
Fljótt Islands batni hagur.
Með innilegri hamingjucsk til Ríkisstjóra Islands.
fjölskyldu hans og allra Islendinga.
Reykjavík, 17. júní 1941.
Jóhannes Kr. Jóhannesson.