Friðarboðinn og vinarkveðjur - 01.08.1941, Blaðsíða 16

Friðarboðinn og vinarkveðjur - 01.08.1941, Blaðsíða 16
16 «c Jón Sigurósson forseti, hann horfir prúður yfir íþrófttalíf á leikvelli, sem sækir fram á sviðið. TIL I. RIKISSTJRA ÍSLANDS. Lag: Yfir kaldan eyðisand. Til hamingju ég óska vil Sveini sem ríkisstjóra. Nú brúa þarf fljótt ógnar bil allra meður þjóða. Alþingi Islands samstilt var að kjósa ríkisstjóra. Sveinn af óllum ljóst af bar Islandi að þjóna. Prúður Sveinn er skarpvitur, sendiherra reyndur. Laus við illar stjórnkritur, enda aldrei flengdur. Lifið heil) öll æfiár, ríkisstjórinn fagur. Hann aldrei snerti sorg né sár. Fljótt Islands batni hagur. Með innilegri hamingjucsk til Ríkisstjóra Islands. fjölskyldu hans og allra Islendinga. Reykjavík, 17. júní 1941. Jóhannes Kr. Jóhannesson.

x

Friðarboðinn og vinarkveðjur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Friðarboðinn og vinarkveðjur
https://timarit.is/publication/1666

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.