Friðarboðinn og vinarkveðjur - 15.05.1947, Blaðsíða 10

Friðarboðinn og vinarkveðjur - 15.05.1947, Blaðsíða 10
10 inu, þó er ég altaf að læra Icelensgu núna síðustu ár- in bæði hjá Thors og Wilhjalme og Icelendisku atthac- eranura hjá Algemeine. Han veit so mikið öm þeg og so sendi ég breveð þangað til þess að han komi thí fljót ast ferer meg, já og so læri ég líga hjá Stevenson, han er so skemmtilegur. Já, maðurinn menn er búinn að berjast very mekeð og nú er han órólegur í nervunum eins og úngum mönnum er týtt, svo ég verð að fara og róa han. Skreva þér brátt aftur og vonast efter að fá brev frá þér. Þín elskandi tengdafóstursystir Miss Roosevelt. P. ,S. Ég hlakka so mekeð tel þegar þú verður presedent. NB. Bréf þetta er skrifað tveim dögum áður en F. D. Roosveelt dó. — Jóh. Kr. Jóhannesson. Bréf til Miss Anna Roosevelt. Reykjavík, 26. apríl 1945. Hjartkæra heittelskandi fóstursystir mín, Miss Anna Roosevelt. Fyrir tveim dögum fékk ég bréf frá þér, sem er skrifað í Hvíta húsinu 10. apríl 1945. Einnig annað bréf frá H. Truman hinum nýja forseta (Presedent) Banda- ríkjanna, þar sem Truman tilkynnir mér, að ég hafi verið kjörinn heiðursforseti Bandaríkjanna af Banda- ríkjaþinginu í tilefni af dauða kjörföður míns og föður þíns, F. D. Roosevelt. Ég er the United States of Ame-

x

Friðarboðinn og vinarkveðjur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Friðarboðinn og vinarkveðjur
https://timarit.is/publication/1666

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.