Friðarboðinn og vinarkveðjur - 15.05.1947, Blaðsíða 15

Friðarboðinn og vinarkveðjur - 15.05.1947, Blaðsíða 15
15 mót illsku stríði gekk hann knár. Hann vildi koma frið á jörðu yfir heimsins lönd og fjörðu. Nú lifir sál í himna höllum allaus sorg og stríði frá, og stríðum heimsins boðaföllum, sem komu Roosevelt oft mjög á. Guð nú blessi börn og frú og gefi þeim brátt glaða trú, heilbrigði og heila trúna og lífsins ferils heilla brúna. Læknir þjóðar lýðveldanna líknsamur er dáinn nú. Hann styrkja vildi samúð manna sigurvon og kristna trú. Mikill skaði orðinn er fyrir heiminn það hver sér. Enn þarf lækna sviða sárin og þerra burtu sorgar tárin. Með innilegri samúðarkveðju, Reykjavík, 13. apríl 1945. Jóhannes Kr. Jóhannesson Roosevelt.

x

Friðarboðinn og vinarkveðjur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Friðarboðinn og vinarkveðjur
https://timarit.is/publication/1666

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.