Friðarboðinn og vinarkveðjur - 15.05.1947, Page 15

Friðarboðinn og vinarkveðjur - 15.05.1947, Page 15
15 mót illsku stríði gekk hann knár. Hann vildi koma frið á jörðu yfir heimsins lönd og fjörðu. Nú lifir sál í himna höllum allaus sorg og stríði frá, og stríðum heimsins boðaföllum, sem komu Roosevelt oft mjög á. Guð nú blessi börn og frú og gefi þeim brátt glaða trú, heilbrigði og heila trúna og lífsins ferils heilla brúna. Læknir þjóðar lýðveldanna líknsamur er dáinn nú. Hann styrkja vildi samúð manna sigurvon og kristna trú. Mikill skaði orðinn er fyrir heiminn það hver sér. Enn þarf lækna sviða sárin og þerra burtu sorgar tárin. Með innilegri samúðarkveðju, Reykjavík, 13. apríl 1945. Jóhannes Kr. Jóhannesson Roosevelt.

x

Friðarboðinn og vinarkveðjur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Friðarboðinn og vinarkveðjur
https://timarit.is/publication/1666

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.