Fréttablaðið - 25.02.2022, Síða 8
17. febrúar 2022
■ Bandaríkin vöruðu
við því að Rúss-
land væri á barmi
þess að ráðast inn
í Úkraínu í ljósi
þess að herafli
þeirra hafði ekki
bakkað frá landa-
mærum Úkraínu
eins og krafist var.
3. janúar 2022
■ Joe Biden
fullvissaði
Zelenskíj Úkra-
ínuforseta um
að Banda-
ríkin myndu
bregðast við af
festu, réðust
Rússar inn í
Úkraínu.
17. desember 2021
■ Rússar settu
fram kröfur um
að látið yrði
af allri hern-
aðarviðveru í
Austur-Evrópu
og Úkraínu og
að engin fyrrum
Sovétríki verði
tekin inn í NATO.
Aðdragandi innrásar Rússlands í Úkraínu
•
• • •
•
•
•
•
• • • • •
•
• •
•
•
•
Nóvember 2021
■ Gervihnatta-
myndir
sýndu hern-
aðarupp-
byggingu
Rússa við
landamæri
Úkraínu.
24. febrúar 2022
■ Víð tækar
hernaðar að-
gerðir Rússa
hófust í Úkra-
ínu á sama tíma
og öryggisráðið
fundaði. Þær
voru for-
dæmdar um
allan heim.
7. desember 2021
■ Bandaríkja-
forseti varaði
Rússa við
víðtækum
refsiaðgerðum
yrði ráðist inn í
Úkraínu.
10. janúar 2022
■ Bandarískir
og rússneskir
ráðamenn
hittust í Genf
til að ræða
diplómatískar
lausnir. Við-
ræður runnu út
í sandinn.
24. janúar 2022
■ NATO og banda-
ríski herinn
settu herafla í
viðbragðsstöðu
og efldu hern-
aðarlega viðveru
í Austur-Evrópu.
Sendiráðsstarfs-
fólk var kallað
heim.
27. janúar 2022
■ Stjórnvöld í
Kína sýndu
Rússum póli-
tískan stuðning
og sögðu að
taka þyrfti lög-
mætar öryggis-
kröfur Rússa
alvarlega.
Febrúar 2022
■ Vladímír Pútín
neitaði því að inn-
rás væri í undir-
búningi og sakaði
Bandaríkin um að
hundsa öryggis-
kröfur Rússlands.
8. febrúar 2022
■ Macron Frakk-
landsforseti hitti
Pútín á maraþon-
fundi í Moskvu og
sagði blaðamönn-
um að Rússland
myndi ekki herða
sig í deilunni.
Kreml hafnaði því
að samið hefði
verið um slíkt.
10. febrúar 2022
■ Utanríkisráð-
herrar Bretlands
og Rússlands
hittust á fundi.
Sergei Lavrov
lýsti honum
eins og samtali
mállausrar
manneskju við-
heyrnarlausa.
11. febrúar 2022
■ Bandaríkin
fjölguðu her-
mönnum í
Póllandi um
þrjú þúsund
og fjöldi ríkja
hvatti borgara
sína til að yfir-
gefa Úkraínu.
15. febrúar 2022
■ Pútín sagðist
reiðubúinn til að
ræða við vest-
rænu ríkin um
hvernig vinda
mætti ofan
af deilunni en
lagði áherslu á
að mæta yrði
kröfum Rússa.
18. febrúar 2022
■ Alexander Lúkasj-
enko forseti Hvíta-
Rússlands fundaði
með Pútín. 30.000
rússneskir her-
menn eru í Hvíta-
Rússlandi og héldu
sameiginlegar
heræfingar þar um
síðustu helgi.
19. febrúar 2022
■ Ráðamenn
tveggja héraða
í Úkraínu,
Donetsk og
Lúhansk sem
njóta stuðn-
ings Kremlar,
tilkynntu
aukinn her-
viðbúnað.
21. febrúar 2022
■ Pútín
viðurkenndi
sjálfstæði
úkraínsku
héraðanna
Donetsk og
Lúhansk og
sendi herafla
þangað til að
„tryggja frið“.
22. febrúar 2022
■ Þjóðarleið-
togar ESB og
NATO ræddu
refsiaðgerðir.
■ Öryggisráð
Sameinuðu
þjóðanna
kom saman á
neyðarfundi
um stöðuna.
23. febrúar 2022
■ Rússneskt herlið
hóf innreið sína inn í
Donbass í austurhluta
Úkraínu, Bandaríkin
og Evrópusambandið
kynntu efnahagslegar
refsiaðgerðir og Þjóð-
verjar tilkynntu að gas-
leiðslan Nordstream
yrði ekki opnuð í bráð.
Vending varð í innrás Rússa
í gær þegar ljóst varð að
innrásin snerist ekki bara
um svæði aðskilnaðarsinna.
Ofsahræðsla hjá íbúum. Ólík-
legt að innrásin ógni öryggi
Íslands.
bth@frettabladid.is
„Maður óttast að það gæti orðið
stigmögnun, margir finna fyrir
mikilli ónotatilfinningu, í versta
falli gætum við verið að tala um Evr-
ópustríð,“ segir Þórir Guðmunds-
son, fyrrverandi starfsmaður Rauða
krossins.
Þórir bjó um árabil í Kasakstan og
hefur einnig starfað sem fréttamað-
ur í Úkraínu. Hann segir að ofsa-
hræðsla hafi gripið um sig meðal
íbúa Úkraínu. Fólk muni flykkjast
að landamærum Póllands næstu
daga og vikur. ESB þurfi að bregð-
ast við þeirri miklu áskorun hvernig
þeim mikla fjölda verði mætt.
„Ég á von á því, af því að ég þekki
undirbúning fyrir f lóttamanna-
teymi, að menn séu farnir að skipu-
leggja móttöku flóttamanna, farnir
að tína til tjöldin í vörugeymslunum
og útvega vistir.“
Þórir segir fjarri allri skynsemi
að kalla Úkraínumenn nasista eins
og talsmaður Pútíns hefur gert. Þótt
einhverjir slíkir hópar hafi starfað
fyrir átta árum séu íbúarnir gott
fólk sem vilji tilheyra Evrópu.
„Ég held að allir séu sammála um
að Pútín fái ekki að komast upp með
þetta,“ segir Þórir. „Það sem þarf að
hafa í huga er að þarna er kjarn-
orkuveldi sem ræðst á 40 milljóna
Evrópuþjóð með sprengingum og
skriðdrekum.“
Albert Jónsson, fyrr verandi
sendiherra og sér fræðingur í
alþjóðastjórnmálum, telur afar
ólíklegt að Bandaríkjamenn eða
alþjóðasamfélagið muni grípa
til vopna vegna innrásar Rússa.
Öryggisstefna Bandaríkjanna snúist
um hvort ríki ógni Bandaríkjunum
með beinum hætti. Svo sé ekki í
þessu tilviki.
„Rússland er ekki arftaki Sovét-
ríkjanna í þessum skilningi,“ segir
Albert.
Hann segir að það tæki marga
mánuði fyrir Bandaríkjamenn að
f lytja heraf la til Evrópu. Hvorki
Biden forseti sé yfirstjórn NATO
hafi talað fyrir því. „Það yrði þriðja
heimsstyrjöldin.“
Albert segir tilgang Pútíns með
innrásinni margþættan. Rússar
vilji ekki að Úkraína gangi í NATO
eða ESB. Þá séu ónefnd þau mál sem
varði aðskilnaðarsinna í austur-
hluta Úkraínu. Það hafi komið á
óvart hve langt Rússar gangi. Ákveð-
in gírskipting hafi orðið í innrásinni
um miðjan dag í gær.
„Nú stefnir í umsátur um höfuð-
borgina Kíev. Rússar eru að reyna að
knésetja úkraínsku þjóðina, hrekja
stjórnina frá löndum og leggja land-
ið undir sig,“ segir Albert.
Þótt Úkraína hafi ekki það vægi
að stefni heimsfriði í hættu, skiptir
Úkraína Rússa svo miklu máli að
Albert segir að alþjóðlegar efna-
hagsrefsingar gegn Rússum verði
að vera mjög harkalegar. Afleiðingar
verði margvíslegar utan Rússlands,
svo sem hækkun olíuverðs og rís-
andi verðbólga.
„Svo lengi sem ekki kemur til
átaka milli NATO og Rússlands
verður engin breyting á stöðu
Íslands, nema kannski aukin flug-
umferð um Kef lavíkurf lugvöll,“
segir Albert. n
Evrópustríð ekki útilokað en litlar
líkur á þriðju heimsstyrjöldinni
Búist er við stórfelldum flótta Úkraínumanna yfir landamæri Póllands.
FRÉTTABLAÐIÐ/HEIÐA
arib@frettabladid.is
Minnst 400 mótmælendur voru
handteknir í 38 borgum í Rússlandi
í gær fyrir að mótmæla innrás Rússa
í Úkraínu. Lögreglumenn réðust
gegn mótmælendum á Púskín-
torgi í Moskvu í gær skömmu eftir
að mótmælin hófust, sama endur-
tók sig í Sankti Pétursborg. Yfirvöld
í Rússlandi höfðu varað almenning
við því að mótmæla. n
Mótmælendur
handteknir
Þessi kona var handtekin á Púskín-
torgi í Moskvu í gær.
ninarichter@frettabladid.is
Mótmælendur fjölmenntu fyrir
framan rússneska sendiráðið í gær til
að mótmæla innrás Rússa í Úkraínu.
Meðal mótmælenda var María,
sem er frá Maríupol í Úkraínu og
hefur búið á Íslandi í 21 ár. Hún segir
hræðilegt að hafa vaknað við fréttir
af stríði í heimalandinu. „En þetta er
ekki nýtt fyrir mig. Þann 9. maí 2014
í Úkraínu í Maríupol og vaknaði
við nákvæmlega þessa sömu skrið-
dreka rétt hjá glugganum mínum,“
segir María. „Ég veit hvað ég er að tala
um. Ég var þarna þennan hræðilega
mánuð.“
María segist hafa verið í sambandi
við vini og fjölskyldu í Úkraínu í
allan dag. „Það eru allir fastir heima.
Mamma er 79 ára og systir mín er 55
ára og þær eiga eignir þar. Það er ekki
hægt að taka peninga út af reikning-
um. Það er hægt að borga með reiðufé
en það er ekki til staðar,“ segir María.
„Ég vona að einhver stoppi þenn-
an mann. Það er eina leiðin,“ segir
hún. n
Allir fastir heima
Frá mótmælunum í gær.
FRÉTTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR ARI
Það sem þarf að hafa í
huga er að þarna er
kjarnorkuveldi sem
ræðst á 40 milljóna
Evrópuþjóð með
sprengingum og skrið-
drekum.
Þórir Guð-
mundsson
8 Fréttir 25. febrúar 2022 FÖSTUDAGURFRÉTTABLAÐIÐINNRÁS Í ÚKRAÍNU FRÉTTABLAÐIÐ 25. febrúar 2022 FÖSTUDAGUR