Fréttablaðið - 05.03.2022, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 05.03.2022, Blaðsíða 40
VILTU UPPLIFA STEMNINGUNA Í FRÍHÖFNINNI? VO RA R Hópstjóri er fyrirliði sölufólks Fríhafnarinnar. Hópstjóri hefur umsjón og yrsýn yr allar verslanir og tryggir dreingu og mönnun starfsfólks hverju sinni. Starð krefst þess að viðkomandi sýni frumkvæði í þeim málum sem undir hann heyra Helstu verkefni: • Umsjón með dreingu og verkefnum starfsfólks • Forgangsröðun verkefna eftir aðstæðum, þörfum og áherslum hverju sinni • Tryggja að verkferlum sé fylgt s.s. við áfyllingar, þrif, kassauppgjör og vörutalningar • Umsjón með daglegu útliti verslunar Menntun og hæfni: • Reynsla af smásöluverslun og jafningjastjórnun æskileg • Mjög góð hæfni í mannlegum samskiptum • Viðkomandi þarf að vera úrræðagóður og jákvæður • Metnaður og söludrifni • Góð íslensku-, ensku- og tölvukunnátta Í boði eru sumarstörf í verslun og á lager. Tímabilið er frá maí - ágúst. Möguleiki er á kvöld-, helgar- eða framtíðarstar að tímabili loknu. Verslun: Þjónusta og sala til viðskiptavina ásamt áfyllingum í verslunum. Lager: Almenn lagerstörf í vöruhúsi Fríhafnarinnar á Keavíkurugvelli. Unnið er á vöktum en sveigjanleiki er í vaktarfyrir- komulagi þar sem starfsfólk fær að velja sér vaktir sem henta sér og sínum lífstíl. VIÐ LEITUM AÐ GÓÐUM LIÐSFÉLÖGUM Í SPENNANDI STÖRF Fríhöfnin óskar eftir að ráða jákvæða og þjónustuglaða einstaklinga í framtíðar- og sumarstörf. Ef þú ert 19 ára eða eldri með gott vald á íslensku og ensku, þá gætum við verið með starð fyrir þig! Umsóknarfrestur er til og með 15.mars, unnið er úr umsóknum jafnt og þétt á umsóknartímabili. Nánari upplýsingar á dutyfree.is HÓPSTJÓRI SUMARSTÖRF Nánari upplýsingar: FRAMTÍÐARSTÖRF Í VERSLUN Þjónusta og sala til viðskiptavina ásamt áfyllingum í verslunum. Unnið er á vöktum en sveigjanleiki er í vaktarfyrirkomulagi þar sem starfsfólk fær að velja sér vaktir sem henta sér og sínum lífstíl. THG ráðgjöf óskar eftir að ráða tæknimenn til fjölbreyttra starfa við verkefnastjórnun og ráðgjafavinnu. Einnig er óskað eftir umsóknum um sumarstörf. Verkefnin eru fjölbreytt ráðgjafastörf fyrir einstaklinga, fasteignafélög, sjálfseignarstofnanir og opinbera aðila. Helstu verkefni tæknimanna • Verkefnastjórn framkvæmda • Eftirlit með framkvæmdum • Gerð kostnaðar- og framkvæmdaáætlana • Verklýsingar og útboðsgögn • Rýni séruppdrátta • Ýmiskonar önnur ráðgjöf til viðskiptavina Menntunar- og hæfniskröfur • Byggingaverkfræði, byggingatæknifræði eða byggingafræðimenntun • Iðnmenntun er kostur • Starfsreynsla á ofangreindum sviðum er kostur. Æskilegt er að umsækjendur séu hugmyndaríkir, hafi frumkvæði og metnað til að takast á við krefjandi verkefni, einir eða í samvinnu við aðra, jákvætt viðmót og hæfni í mannlegum samskiptum. Viðkomandi þarf að hafa þekkingu á öllum helstu forritum sem notuð eru við verkefnastjórnun og hönnun. Umsóknum fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum. Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál. Öllum fyrirspurnum verður svarað. Vinsamlegast sendið umsóknir til ella@thg.is fyrir 18.mars 2022. Við leiðum fólk saman hagvangur.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.