Eldhúsbókin - 10.11.1959, Blaðsíða 2
146
E L D H Ú S B Ó K I N
Á kaffiborðið
★ ★ ★
ÓDfRAR BRAUÐ- OG KÖKUUPPSKRIFTIR.
Franskbrauð.
1 kg hveiti, 80 gr ger, i tesk salt,
80 gr smjörlíki, 7 dl mjólk.
Smjörl. látið bráðna í mjólkinni og
gerið, sem blandað er einni tesk. af
sykri er hrært út í. Saltið látið út í
hveitið og það síðan hnoðað með
mjólkurblöndunni. Deigið látið lyfta
sér í ca 20 mín. og síðan hnoðað
aftur vel. Myndað úr því aflangt
brauð eða nokkur smábrauð, sett á
smurða plötu og látin standa þar í
15 mín. Lauslega þeytt egg smurt of-
an á og bakað við góðan hita í 20
mín.
Heilhveitibrauð.
1 bolli (ca 100 gr) hveiti, IV-i
tesk bökunarsódi, % bolli púöur-
sijkur, 1 tesk salt, 2 bollar súr
mjólk (eöa dósamjólk), 2 bollar
heilhveiti.
Blanda saman hveiti, sóda, sykri og
salti. Bæta í mjólk og heilhveiti.
Hræra vel saman, láta í smurt mót
og baka við meðalhita í 1 klst.
LTr þessu deigi má einnig búa til
skonsur, með því að bæta út í það 4
matsk. bræddu smjörl. og 1 tesk geri.
Láta í smurt smámót og baka í 30
mín.
Hunangsbrauð.
1 bolli hveiti, 3 tesk ger. IV2 botli
heilhveiti, V2 bolli brytjaöar hnet-
ur, 1 egg, 1 bolli mjólk, lVt bolli
hunang, V2 tesk salt.
Blanda geri og salti út í hveitið og
það síðan heilhveitinu og hnetunum.
Þeyta egg mjólk og hunang vel sam-
an blanda því svo í hveitið þannig
að það rétt væti það allt. Sett í smurt
jólakökumót og bakað við mikinn
hita í 30 mínútur.
Sveskjurúgbrauð.
2 bollar rúgmjöl, 2 bollar heil-
LEIÐRÉTTING
Á bls. 141., í greininni um súkku-
laöitertuna, vantar magnið af sykri í
uppskryftina, en það á að vera hálf-
ur bolli,
hveiti, 6 tesk ger, IV2 tesk salt,
% bollar sykur, 1 egg léttþeytt,
1% bollar mjólk, 1 bolli soönar
sveskjur, brytjaöar.
Blanda saman þurrefnunum, eggi og
mjólk, síðan öllu vel saman. Bæta svo
sveskjunum í. Bakað í 2 mótum við
meðalhita í 1 klst.
Hnetubrauð.
2 bollar hveiti, V2 bolli sykur, 1
tesk salt, 3 tesk ger, V4, bolli
smjörlíki, V2 bolli brytjaöar hnel-
ur, 1 egg + 1 eggjarauöa, 1 bolli
mjólk.
Blanda þurrefnunum saman bæta
smjörlíkinu í og skera það í með
2 hnífum þannig að deigið verði gróf-
Rúsínuskonsur.
V2 bolli sykur, 14 bolli vatn, 1
tesk rifinn sílrónubörkur, 1 bolli
rúsínur, 1 tesk rommdropar, 2
bollar hveiti, 3 tesk ger, V2 tesk
salt, V2 bolli smjörl, % bolli syk-
ur, 2 egg, 1 tesk vanilludr, sk
bolli mjólk.
Sjóðið saman sykur, vatn og sítrónu-
börk. Bætið út í rúsínum og rommdr.
Látið standa í 30 mín. Síið yökvann
kornótt að gerð. Þá er hnetunum bætt
í og síðan eggi, eggjarauðu og mjólk.
Sett í smurt mót og bakað við mik-
inn hita í 40 mínútur.
Bananabrauð.
V2 bolli smjörlíki, 1 bolli sykur,
2 egg, 1 bolli kramdir bananar,
1 tesk sitrónusafi, 2 bollar hveiti,
3 tesk ger, V2 tesk salt, 1 bolli
bryljaöar hnetur.
Þeyta vel saman smjörl. og sykur.
Bæta eggjunum í og þeyta. Blanda
sítrónusafanum útí bananastöppuna
og bæta því í og síðast hveitinu með
geri og salti, og svo hnetunum. Baka
í smurðu móti við meðalhita í 1%
klst.
Eplalummur.
1 matsk smjörl, 1 matsk sykur,
2 egg, IV2 bolli hveiti, 1 tesk ger,
Vi tesk kanill, 1 bolli smátt brytj-
«ð epli, 1 bolli mjólk.
Þeyta saman smjörl. og sykur, bæta
í eggjum, svo hveitinu, sem blandað
frá og geymið. Þeytið saman smjörl.
og sykur og egg. Bætið í vanilludr.
Bætið í til skiptis þurrefnum og
mjólk, þurrefnunum fyrst og síðast.
Bætið rúsínunum út í. Bakið í smá-
mótum, 20—25 mín. Hitið upp sykur-
löginn (gott er að hafa með í honum
dál. appelsínusafa). Stingið í hverja
skonsu með gaffli og hellið safa yfir
kökurnar. Stráið yfir þær með fló"-
sykri, eða glerung úr 1 tesk sítrónu-
eða appelsínu,