Eldhúsbókin - 10.11.1959, Blaðsíða 1
X Ö V E M B E R 10 5 9
2. árgangnr.
ELDHOSBOKIN)
Vtgefandi: Heimilisbókaútgáfan h.f., Austurstræti 1. — Sími 24666
Ábyrgöarm.:
Jón Alexandersson.
Prentaö í
Stórholtsprenti h.f.
HÚSRÁD
HVERNIG eigum viS aS hafa ofan af
fyrir litlu börnunum þegar þau geta
ekki leikiS sér úti vegna rigningar og
óveSurs? Þeir eru ekki svo fáir slíkir
dagarnir hérna hjá okkur. Litlu stúlk-
urnar og drengirnir yrSu himinlif-
andi og dunduSu sér allan daginn í
læknisleik, ef mamma þeirra saumaði
þeim t. d. úr slitnu sængurveri hjúkr-
unarkonubúning og lækniskufl. Það
er ekki vandasamt eða seinlegt, ó-
nauðsynlegt er að falda efnið, og líma
má bönd og krossana úr rauðu efni
á með limbandi. Ýmislegt má áreið-
anlega týna til á heimilinu sem not-
færa mætti sem læknisdót, sárabindi,
plástra, gúmmíslöngustykki, tómar
kremkrukkur, o. s. frv. ef hugmynda-
fluginu er hleypt af stað.
EF ÞÉR í hvert skipti, sem þér brjót-
ið egg, takið það, sem eftir er í skurn
inum af eggjahvítu, og smyrjið henni
á enni, undir augun, á hökuna og í
nefkrókana, (þér eruð hvort sem er
í eldhúsverkunum og fáið varla ó-
vænta gesti) þá getið þér verið örugg
að þér fáið ekki hrukkur og ekki
sízt, ef þér strjúkið yfir með sítrón-
unni, sem þér voruð að skera til mat-
reiðslunnar.
.-K;«... ... Ifr i
DÝFIÐ hálfri sítrónu í salt og nuddið
henni yfir koparhlutina sem þér eig-
ið. Það er forláta fægiiögur fyrir
kopar.
. ' '■' ■
' ■■•'■;■ •
.'■ ■ '<
''x:-,.::'
■ ■ ■, ■ ,
. : ;■■■■■
■
'
Bhiaaafe
FLEYGIÐ EKKI eggjaskurnunum.
Þurrkið þá í bakarofninum og myljið
þá. Duftið er einhver bezti áburður,
sem stofujurtirnar geta fengið.
ÞESSA fallegu blómaskreytingu má
búa til úr þurrkuðum eða tilbúnum
blómum með því að stinga þeira í
kúlu eða ferhyrning l)úinn til úrgata-
vír eða tveim litlum plastkörfum, eins
og myndin sýnir.