Eldhúsbókin - 10.11.1959, Blaðsíða 3

Eldhúsbókin - 10.11.1959, Blaðsíða 3
ELDHÚSBÓKTN 147 Gott er að eiga heimabakað kex í kökukassanum. Á næstu tveimur dálkiun til hægri eru ýdýrar, ljúf- fengar kexuppskriftir. er geri og kanil, síðan eru eplin sett í deigið. Bakað eins og venjulegar lummur á pönnu. Tertubotnar. bolli lweiti, 2 lesk ger, Vt tesk salt, Vs botli smjörl, sk bolli sykur, 2 léttþeytt egg, Vi bolli mjólk, 1 iesk vanitludr. Þeyta smjörl. og sykur vel saman. Bæta eggjum í síðan samanblönduð- um þurrefnunum og mjólk og vanillu- dr. til skiptis. Baka við meðalhita í 2 smurðum tertumótum í 25 mín. Súkkulaðikrem til þess að leggja milli botnanna. 100 gr súkkulaði er brætt með 1 matsk sterku kaffi yfir sjóðandi vatni. Ví bolli mjólk, 1 bolli púðursykur og 1 eggjarauðu bætt í blandað vel sam- an og hrært yfir suðunni í 5 mín. Síðan er Vi tesk smjöri og 1 tesk vanilludr. bætt í. Kælt áður en smurt er milli botnanna (og yfir tertuna). Sandkaka. 250 gr smjörl, 250 gr sykur, 2 eggjarauöur, 2 þeyttar hvitur, 125 gr hveiti, 125 gr hrísmjöl, 125 gr kartöflumjöl, Vz lesk. ger. Blanda þurrefnunum í samanþeytt smjörl. og sykurinn og eggjarauðurn- ar. Blanda síðast varl. þeyttu hvítun- um í. Úr þessu deigi má búa plúmköku (ávaxtaköku) með því að bæta í það 100 gr brytjuðum rúsínum, 100 gr kúrenum, 30 gr súkkat 30 gr. Ijrytj. möndlur, 1 tesk engifer eða karde- mommum, 1 tesk rifinn sítrónubörk. Afgangseggjahvítur má nota í Silfurköku. 125 gr smjörl. og 150 gr sykur er þeytt vel saman. Bætt í til skiptis 125 gr kartöflumjöl og 125 gr hveiti og 2 matsk vatn. Síðan er 6 stífþeytt- um eggjahvitum blandað varlega í. Bakað í smurðu móti stráðu raspi, við meðalhita í ca 1 klst. Hrökkbrauð. 250 gr grahamsmjöl (heilhveiti), 50 gr smjörl, 1 tesk salt, 25 gr strausykur, 1 tesk natron, 1—2 dl vatn. Smjörlíki og hveiti er molað saman og hin efnin hnoðuð samanvið. Deig- ið er flatt út og skorið í ílanga fer- kanta. Stungnir með gaffli til þess að munstur myndist. Bakað við hægan hita þar til það er vel þornað. Kúgkex. 125 gr smjörl. og 250 gr sigfimjöl er molað saman, hnoðað með 1 Vz dl mjólk, 1 tesk sykri, hnífsoddi af salti og 1 tesk kúmen. Deigið flatt út, skor- ið í ferhyrninga stungið með gaffli og bakað ljósbrúnt við jafnan (með- al) hita. Kúnienkringlur. 500 gr hveiti og 50 gr smjörtíki er molað saman síðan hnoðað með 2 tesk kúmeni, 1 tesk salt og 40 gr geri uppleystu í 2Vz dl mjólk. Deigið látið standa dát. stund til þess að lyftast, síðan er því rúllað í fingur- þykkar lengjur, látið standa aftur um stund. Smurðar með þeyttu eggi, bak- aðar í ca 10 mín. Hafrakex. 250 gr haframjöl, 3 lesk ger, V* tesk salt, 1 matsk sykur, lVz dl mjólk, 100 gr smjörl. Smjörl. brætt í volgri mjólkinni, öllu hnoðað saman og látið standa í 15 mín. Deigið flatt þunnt út og skorið út með glasi í kringl. smákökur. Bak- að ljósbrúnt við ineðalhita. Franksbrauðshom. 250 gr hveiti, 50 gr smjörl 2 tesk sykur, 1 Vz tesk salt, 1 eggjahvita, 25 gr ger, lVz dl mjólk. Hveiti og' smjörl. molað saman, gerið hrært út í sykurinn, eggjahvítan þeytt stíf og mjólkin yljuð. Allt hnoðað vel saman þar til deigið er slétt og gljá- andi. Látið lyftast, síðan flatt þunnt og skorið í þríhyrninga, sem vafðir eru upp frá einni hliðinni og formuð í horn. Látin standa um stund, smurð með eggi, bökuð í ca 10 mín. Góð hversdagsjólakaka. 300 gr hveiti, % tesk salt, hnífsbr. negull, 2 tesk ger, 100 gr hris- mjöl, 130 gr smjörl, 100 gr rúsín- ur, 175 gr sykur, 2 egg, 2 matsk mjólk. Nudda smjörl. í þurrefnin þar til deigið líkist brauðmylnsnu.. Bæ*a í rúsínum, sykri, þeyttum egg'um og mjólk. Baka við meðalhita í 1 klst.

x

Eldhúsbókin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eldhúsbókin
https://timarit.is/publication/1667

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.