Eldhúsbókin - 10.01.1970, Page 12

Eldhúsbókin - 10.01.1970, Page 12
r Barnavesti Efni: 1 hnota (50 s) af .jHjerte crepe“ ullargarni og sama magn af angoragarni af sama grófleika. Langir prjónar nr. 3 og 2 litlir hnappar. Prjónið f>að hétt að 30 1. prj. með munstri á prj. nr. 3 mæli 10 sm. Breyt- ið annars prjónagrófleikanum hsr til fyrrnefndum héttleika er náð svo prj. megi eftir uppskriftinni óbreyttri. Munstur: 1. og 3. umf. (rétta stk.) er prjónað slétt. 2. umf.: * 2 1. sl., 4 1. br. *. Endurt. frá * til * umf. á enda. 4. umf. 3 1. br. * 2 1. sl., 4 1. br. *. Endurt. frá * til * að 3 seinustu 1. en bær eru prj.: 2 1.. sl. og 1 1. br. Endurtakið síðan bessar 4 umf. sem mynda heildarmunstrið. Bakstykki: Fitjið upp 72 1. á prj. nr. 3 og prj. 4 umf. garðaprj. (sl. bæði frá réttu og röngu) og síðan munstur. Þegar 6 sm. teljast frá uppfitjun er V________________________________________ fellt af fyrir handvegum: 3X2 1. og 3x1 1- í 2. hv. umf. Þegar 12 sm. mælast frá uppfitj. er aukin út 1 1. í byrjun og enda 2. hv. umf. 6 sinnum, og eru bá 66 1. á prjóninum. Þegar 15 sm. mælast frá uppfitjun er fellt af fyrir öxlum í byrjun hv. umf. 4x4 1. Fellið bá af í einni umf. 34 1. sem eftir eru. Vinstra framstykki: Fitjið upp 76 1. og prj. 4 umf. garðaprón og síðan munstur að undanskyldum 4 1. í vinstri hlið sem prjónaðar eru með garðaprjóni sem jaðar. Samhliða er spællinn prjónaður og er bá aukin út 1 1. í hverri umf. 6 sinnum eru bá 82 1. á prjóninum. I næstu umf. er prj. hnappagat á spælinn bannig: Prj. frá réttu 71 1., fell- ið af 3 1. og prj. bar til 8 1. eru eftir af umferðinni. I næstu umf. eru svo fitjaðar upp 3 1. yfir beim affelldu frá fyrri umf. Takið síðsn úr spælnum með bví að prj. saman 2 1. fyrir innan jaðar- lykkjurnar í hv. umf. 6 sinnum og eru bá 76 1. eftir á prjóninum. Prj. nú 5 umf. og prj, 31 1. á hiið spælsins með garðaprjóni og 1. sem eftir eru með munstri. Fellið síðan af spælnum fremur laust 27 1. og prj. 4 1. sem eftir eru af garðaprjóninu áfram sem jaðar og 45 lykkjur með munstri. Takið nú úr fyrir innan jaðarlykkjurnar með bví að prj. saman 2 1. í 2. hv. umf. 26 sinnum bannig: Prj. bar til 5 1. eru eftir að jaðrinum prj. bá 2 1. samrn á venjulegan hátt með bví að fara framan í bær og síðan 3 1. garðaprj. Jafnhliða bessum úrt. er fellt af fyrir handvegi begar 6 sm. mælast frá upp- fitjun 3x2 1. og 3x1 1. í 2. hv. umf. Prjónið áfr. bar til 12 sm. mælast frá uppfitj. og aukið bá út 1 1. í 2. hv. umf. 6 sinnum. Þegar 15 sm. mælast frá uppfitjun eru felldar af 4x4 1. í byrj- un prjóns handvegsmegin og 4 1. sem eftir eru prj. áfr. með garðaprjóni 5 sm. og síðan látnar á lykkjunælu. Hægra framstykki: Prjónið eins en gagnstætt. Gangið frá stykkjunum með bví að leggja bau á bykk stk., næla form beirra út með títuprjónum, leggja raka klúta yfir og láta gegnborna næturlangt. Lykkið saman hliðar fram- og bak- stk. og saumið axlirnar saman með b.ynntum garnbræðinum og aftursting. Saumið hálslíninguna að aftan við hálsmálið með prjóna- eða varpspori. Saumið axlirnar með b.vnntum garn- bræðinum og aftursting. Takið upp í hvern handveg um 58 1,. prj. 4 umf. með garðaprjóni og fellið af. Saumið hliðarsaumana með aftur- sting eða varpspori en skiljið eftir ósaumað fyrir spælinn. Heklið með fastahekli og angora- garni í kringum vestið. Gangið frá hnappagötunum með tunguspori og bynntum garnbræðinum. Festið hnöppunum á bakstk. um 2 sm. frá hliðarsaumum. Leggið framstk. á víxl og látið hægra stk. ganga undir bað vinstra og hneppið. f Ck Q 7T 0) 3 3 Q FORMKÖKUR Það er hagkvæmt að baka 3—4 formkökur í einu. Þá er oftast eitthvað til í kökukassanum ef gest ber að garði eða ef okkur langar til að gleðja fjölskylduna með einhverju góðu með kaffinu, auk þess sem til- valið er að djúpfrysta eina eða tvær. Ljúffengastar verða kökurnar ef þær eru bakaðar úr smjöri, en á þess- um síðustu og verstu tímum höldum við okkur við það sem ódýrara er. ÁVAXTAKAKA 3 egg — 200 gr sykur — r/f/ð hýSi af appelsínu eða sítrónu — 150 gr hveiti — J tsk lyftiduft — 725 gr brætt og kælt smjörlíki — söxuS coctailber og rúsínur, til samans 5 msk. SKRAUT: SykurbráS úr 750 gr flórsykri — 2—3 msk appelsínusafi — 4 msk söxuS coctailber, rauS og græn. Eggin þeytt með sykrin- um. Rifna hýðið, hveiti og lyftiduftið hrært saman við og að lokum er brædda smjörlíkinu hrært í. Gætið þess að smjörlíkið sé rétt ilvolgt. Ef það er of heitt hefast kakan ekki. Mótið smurt með bræddu smjörlíki og stráð raspi. í mótið er nú látið lag af deigi, söx- uðum ávöxtunum stráð yfir og því, sem eftir er af deiginu hellt yfir. Bakað við 200 gráðu hita í ca. 45 mín. (ath. með prjóni). Kakan látin kólna um stund í mót- inu áður en hún er losuð varlega úr því. Þegar hún er köia er sykurbráðinni smurl yfir og söxuðu coctailberj- unum stráð á. PLÚMKAKA 200 gr smjörlíki — 300 gr sykur — 4 egg — 225 gr hveiti — 7 tsk lyftiduft — 25 gr saxaSar möndlur — 3 msk sultaSur appelsínubörk- ur, saxaSur — 4 msk söxuS coctailber — 3 msk rúsínur. Smjörlíkið er hrært vel með sykrinum. Eggjarauðurnar hrærðar saman við, ein í senn. Hveiti og lyftidufti blandað saman ásamt möndl- um og ávöxtum og hrært saman við smjör/egg. Stíf- þeyttar eggjahvíturnar hrærðar varlega saman við að lokum. Deigið látið í vel smurt og raspstráð mót, annað hvort ílangt ca 1i/2 líter eða „springform", sem er ca 22 cm í þvermál. kak- an bökuð við 200 gráður í eina klst (ath. með prjóni). Tilvalið er að baka þessa köku um leið og kökuna hér á undan, en þessi þarf að- eins lengri bökunartíma. HUNANGSKAKA 750 gr hunang (má nota gerfihunang) — 150 gr púS- ursykur — 750 gr smjörlíki — 2 msk vatn — 3 egg — 275 gr hveiti — 2/2 tsk lyftiduft — rifiS hýSi af framh. á bls. 2 4 Hólmfríður Árnadóttir hand

x

Eldhúsbókin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eldhúsbókin
https://timarit.is/publication/1667

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.