Sögur og skrítlur - 15.07.1938, Page 3

Sögur og skrítlur - 15.07.1938, Page 3
Eitur* byrla rin n — Norsk smásaga — Allan júní-mánuð nafði Osló verið eins og glóandi bakaraofn. Larsen-fjölskyldan, sem bjó í Apótekara- götunni, var ef til vill verr sett með hitann en flestir aðrir, því að herbergin þeirra voru fremur lítil, og ýlduþefurinn úr sorpkyrnunum að húsabaki vor orðinn alveg óþolandi. Frú Gústafa lét ekki manninn sinn, Anton Larsen, bókara, fá lifandi frið. Þau lögðu inn nokkur tilboð í »sumarbústaði« í »Aftenposten«, og dag nokkurn sköœmu síðar kom bókarinn heim með rós í hnappagatinu og sagðl henni elsku Gústöfu sinni, að hann hefði leigt sumarbústað í inndælli »villu« úti á Stabekk. Bæði íbúðin og garðurinn var út af fyrir sig, skift þvert sundur í miðju, svo að hver fjölskyldan væri alveg út af fyrir sig og óháð hinni á allan hátt, Þetta þótti Larsen framúrskarandi ágætt, en frúin var nú ekki alveg eins hrifin. — ]?ví hún vildi gjarnan hafa einhvern til að spjalla við. Það liðu nokkrir dagar, áður en Larsen-hjónin sáu nokkuð til húsbændanna hinum megin, Hann var dökk- hærður Vestlendingur og kennari. Lönli að nafni, á

x

Sögur og skrítlur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sögur og skrítlur
https://timarit.is/publication/1668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.