Sögur og skrítlur - 15.07.1938, Side 10

Sögur og skrítlur - 15.07.1938, Side 10
Hænsnakjöt á hverjum degi. (Úr þýzku.) Ramóna var ljómandi íalleg vorsteh-tík, háfælt og mjó, stutthærð og brún á lit. Höfuðið vitnaði greini- lega um göfugan ættstofn hennar, og svipurinn allur lýsti rólyndi og glaðlyndi. Nasirnar, trýnið og augna- lokin voru ekki svört, heldur Ijósbrún og samsvöruðu vel háralit hennar yfirleitt Leifturgul augu hennar geisluðu af gleði og góðlyndi En hún var dimmrödduð og alvarleg, þegar hún gelti, og háróma. Hún var ákaflega skapgóð, og það var því ósköp auðvelt að eiga við Ramónu, þótt hún í rauninni væri dálítið stór upp á sig. Og svo var hún nokkuð sjálí- stæð t skoðunum. Annars hefði ekki sagan sú arna komið á prent. Við höfðum keypt hana af garðyrkjumanni, og þá hafði hún með sér tvo kynblendings hvolpa. Annan þeirra átti garðyrkjumaðurinn að fá aftur seinna, og hinn ætluðum við sjálf að hafa. Ramóna var fyrirtaks móðir, hún þeíaði af hvolpunum og sleikti þá vandlega með rósrauðu tungunni sinni, og stundum beit hún þá

x

Sögur og skrítlur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sögur og skrítlur
https://timarit.is/publication/1668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.