Sögur og skrítlur - 15.07.1938, Page 18

Sögur og skrítlur - 15.07.1938, Page 18
16 Sögur og skrítlur. únaborg en James og Elsie Ferguson. f*að segir lika gamli garð-vörðurinn íorvitnum áheyrendum sínum, þegar hann hefir lokið sögu sinni um koungshjónin og krýningarhátíðina. Skrítlur. Áleitinn maður spurði einu sinni Skota, hvernig hon- um líkaði allar þessar sífeldu sögur um sparsemi og nísku Skota. »Æ, maður gæti eflaust sparað dálítið af þeim Jíka«, svaraði Skotinn. »Hvers vegna treðurðu alla vasana á náttskyrtunni þinni fulla af vasaklútum Mc. Lean?« »Ég ætla að senda skyrtuna á þvottahúsið'. Skoti nokkur kom eitt sinn í bíl að gistihúsi, þar sem stóð auglýst; »Bílgeymsla óke}rpis*. Hann keyrði strax bíl sinn inn i bílskúrinn. Hótelþjónninn flýtti sér út til hans og spurði. hvers konar herbergi hann óskaði sér á gistihúsinu. Og Skotinn svaraði: • Herbetgi? Þess þarf ekki, ég sef í bílnum*. Hann sagðist ætla að drekkja sér, ef ég kyssti hann ekki. Hvað gerðirðu þá? Ég bjargaði lífi hans, auðvitað!

x

Sögur og skrítlur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sögur og skrítlur
https://timarit.is/publication/1668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.