Sögur og skrítlur - 15.07.1938, Blaðsíða 18

Sögur og skrítlur - 15.07.1938, Blaðsíða 18
16 Sögur og skrítlur. únaborg en James og Elsie Ferguson. f*að segir lika gamli garð-vörðurinn íorvitnum áheyrendum sínum, þegar hann hefir lokið sögu sinni um koungshjónin og krýningarhátíðina. Skrítlur. Áleitinn maður spurði einu sinni Skota, hvernig hon- um líkaði allar þessar sífeldu sögur um sparsemi og nísku Skota. »Æ, maður gæti eflaust sparað dálítið af þeim Jíka«, svaraði Skotinn. »Hvers vegna treðurðu alla vasana á náttskyrtunni þinni fulla af vasaklútum Mc. Lean?« »Ég ætla að senda skyrtuna á þvottahúsið'. Skoti nokkur kom eitt sinn í bíl að gistihúsi, þar sem stóð auglýst; »Bílgeymsla óke}rpis*. Hann keyrði strax bíl sinn inn i bílskúrinn. Hótelþjónninn flýtti sér út til hans og spurði. hvers konar herbergi hann óskaði sér á gistihúsinu. Og Skotinn svaraði: • Herbetgi? Þess þarf ekki, ég sef í bílnum*. Hann sagðist ætla að drekkja sér, ef ég kyssti hann ekki. Hvað gerðirðu þá? Ég bjargaði lífi hans, auðvitað!

x

Sögur og skrítlur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sögur og skrítlur
https://timarit.is/publication/1668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.