Morgunblaðið - 28.01.2022, Blaðsíða 12
12 FRÉTTIR
Viðskipti | Atvinnulíf
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. JANÚAR 2022
VINNINGASKRÁ
356 8132 16491 28642 39428 48028 60385 70669
653 8369 16838 28760 39815 48130 60408 70826
1005 8746 17945 29139 39847 48486 60582 71113
1018 8823 18553 29153 39950 48816 61324 72140
1197 9132 18859 29389 40534 49790 61730 72166
1333 9234 19069 29434 41038 50023 61821 72744
1385 9578 19083 29963 41410 50030 62291 72778
1530 9654 19250 30942 41470 50120 62324 72922
1619 9704 19442 31114 41517 50292 62425 73182
1954 9722 19915 31196 41852 50639 62488 73304
2035 9798 20036 31268 41865 50741 62768 73812
2908 9800 21147 31330 41956 51259 62865 73916
3178 10128 21724 31430 42183 51636 62945 74326
3183 10257 21838 31822 42386 51879 63322 74902
3317 10282 22264 31879 42535 51905 63521 75223
3432 10608 22267 32359 42591 52539 63834 75601
3541 10858 22766 32746 42618 52558 65125 75749
3566 11204 23370 32900 42848 52954 65243 75972
3912 11372 23447 32995 42885 53036 65391 76186
4201 11377 23625 33154 42933 53377 65706 76281
4260 11640 23940 33275 43074 53531 65752 76305
4444 11819 24122 35506 44063 55402 66484 76345
4493 12162 24492 36086 44514 55837 66645 76529
4920 12903 24580 36183 44744 56664 66761 76998
5280 13488 24618 36290 45179 56889 66813 77313
5447 13534 24753 36342 45263 56898 66923 77794
6299 13620 25244 36574 45374 56901 66928 78055
6403 14715 25263 36575 45494 57426 67045 78110
6617 14782 25475 36596 45562 57580 67551 78868
6853 14799 25637 36689 45836 57896 67631 79124
7445 14879 25717 36989 46311 57958 67831 79300
7509 15126 25809 37297 46496 58334 68053
7611 15145 26385 37647 47212 58379 68976
7627 15202 26858 38379 47505 59399 69188
7793 15537 26978 38571 47611 59466 69670
7816 15860 27251 38737 47856 59901 69949
7938 15939 27281 38849 47931 59907 70275
1507 12091 20331 29209 41116 53871 60519 74373
4665 12794 20961 30136 41788 54181 61302 75886
4762 15426 21676 30618 42104 55337 64936 75917
5143 15775 21776 31745 42442 56212 67808 76166
5144 15901 21929 32504 43245 56571 67824 76455
5464 16058 21959 33569 44132 56886 68139 77498
5542 16065 22106 34105 44391 57341 69508 78889
6056 16453 22718 36377 46120 57802 69710 79362
6506 17202 25050 37119 48144 57868 70743 79795
6989 17871 25593 37348 50801 59338 72231
7147 18809 26844 37931 51076 59690 72251
8052 19137 27821 38733 52314 60099 73264
9969 19761 28369 40265 53307 60330 73919
Næstu útdrættir fara fram 3., 10., 17. & 24. febrúar 2022
Heimasíða: www.das.is
Vinningur
Kr. 12.000 Kr. 24.000 (tvöfaldur)
Vinningur
Kr. 25.000 Kr. 50.000 (tvöfaldur)
Vinningur
Kr. 150.000 Kr. 300.000 (tvöfaldur)
9061 18283 25140 59998 66039
Vinningur
Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur)
790 6054 24881 47331 56830 75677
1595 6865 30523 52341 65778 76875
1783 13056 32871 52982 73144 76922
2527 19013 33373 56440 73876 78307
Aðalv inningur
Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvöfaldur)
7 7 9 0 5
39. útdráttur 27. janúar 2022
BAKSVIÐ
Stefán E. Stefánsson
ses@mbl.is
Fasteignaverð á höfuðborgarsvæð-
inu er orðið hátt á alla hagræna
mælikvarða og einnig í samanburði
við stöðuna annars staðar á Norður-
öndum ef litið er til borga af svipaðri
stærð. Þetta er
meðal niðurstaðna
í nýrri skýrslu
greiningarfyrir-
tækisins Jakobs-
son Capital á ís-
lenska fasteigna-
markaðnum, sem
ber yfirskriftina
„Tryllingur á fast-
eignamarkaði“.
Segir í skýrsl-
unni að fyrirtækið geri ráð fyrir því
að fasteignaverð muni hækka um 11
til 12% að raunvirði á næstu þremur
árum, ekki síst vegna íbúðaskorts
sem hrjáð hefur markaðinn um all-
langt skeið.
„Óvissa um þróun fasteignamark-
aðar hefur sjaldan verið meiri. Ef
framboð húsnæðis mun ekki aukast á
næstu árum líkt og gert er ráð fyrir í
spá, þá er hætta á að hækkun fast-
eignaverðs að raunvirði verði veruleg
á næstu árum. Við munum upplifa
aftur árin 2014 til 2018 á fasteigna-
markaði,“ segir í skýrslunni og bent
er á að slík þróun leiði til þess að
verðbólga geti fest í sessi, grafið und-
an gengi íslensku krónunnar og þar
með efnahagslegum stöðugleika.
Bendir höfundur skýrslunnar, Snorri
Jakobsson, forstjóri Jakobsson Capi-
tal, á að raunverð fasteignaverðs hef-
ur hækkað um 102,7% frá upphafi árs
2011, en það jafngildir 7,3% árlegri
hækkun.
Gangi spár um uppbyggingu eftir
má að mati hans gera ráð fyrir að
hækkun næstu þriggja ára verði
nokkuð hófstilltari. Spá Jakobsson
Capital er þó nokkuð á aðra lund en
spá greiningar Íslandsbanka sem
gerð var opinber fyrr í vikunni. Þar
er gert ráð fyrir að spenna á mark-
aðnum hjaðni mun meira og að raun-
verðshækkun verði ekki nema 0,2%
árið 2024.
Snorri segir í skýrslu sinni að taka
verði tillit til þess við mat á stöðu
markaðarins nú að hann hafi verið
„að koma úr einni dýpstu kreppu Ís-
landssögunnar og mikil raunlækkun
hafði verið á fasteignaverði árin þrjú
á undan“.
Fleiri breytur í jöfnunni
Snorri bendir á að fleiri leiðir séu
til þess að meta hreyfingar á hús-
næðismarkaði en aðeins raunverðs-
hækkanir. Hægt er að skoða mark-
aðinn út frá öðrum breytum sem hafa
áhrif, ekki síst á stöðu kaupenda en
einnig þeirra sem skaffa nýbygging-
ar inn á markaðinn.
Þannig bendir hann á að fasteigna-
verð þurfi enn að hækka um 20% um-
fram byggingarkostnað til þess að
komast á sömu slóðir og það var fyrir
bankahrunið. Annar mælikvarði sem
hann nefnir er fasteignaverð út frá
launum fólks. „Stór hluti ráðstöfun-
artekna fer í afborganir af húsnæði
og gjöld tengd húsnæði.“ Þegar sú
mynd er dregin upp glittir í svipaða
þróun og varðandi byggingar-
kostnaðinn. Fasteignaverð hefur
hækkað töluvert umfram laun. Þann-
ig er það 29,6% hærra en það var árið
1994, borið saman við launavísitölu.
Ójafnvægi í þessum samanburði var
aldrei meira en í árslok 2007 þegar
það hafði hækkað um 47,1% umfram
fyrrnefnda vísitölu. Enn annar mæli-
kvarði er verðmyndunin á markaðn-
um út frá launum og fjármagns-
kostnaði. Bendir Snorri á að í lok
síðasta árs hafi fasteignaverð aðeins
verið 1% hærra en það hafði verið að
meðaltali síðustu 10 ár, leiðrétt fyrir
launum og fjármagnskostnaði. Því
ráði lágir vextir og miklar launa-
hækkanir síðustu ár.
„Sjá má að vaxtalækkanir í kjölfar
Covid keyrðu húsnæðisverðið m.t.t.
launa og fjármangkostnaðar hressi-
lega niður. Um áramótin 2020 til 2021
var fasteignaverð um 20% lægra en
það var í árslok 2011 og 14% lægra en
það hefur verið að meðaltali síðustu
10 árin,“ segir í skýrslunni.
Morgunblaðið/Árni Sæberg
Fasteignamarkaðurinn hefur
verið á hvínandi siglingu.
Markaðurinn gæti
farið úr böndunum
- Jakobsson Capital telur áframhaldandi spennu í spilunum
- Spáir 11-12% hækkun íbúðaverðs næstu þrjú árin
Hækkun fasteignaverðs og fólksfjölgun
Höfuðborgarsvæðið 1995-2021
200%
150%
100%
50%
0%
-50%
Heimild: Jakobsson Capital, Þjóðskrá Íslands og Hagstofa Íslands
1995 1997 1999 2001 2003 2005 2007 2009 2011 2013 2015 2017 2019 2021
Uppsöfnuð fólksfjölgun
Uppsöfnuð raunhækkun
fasteignaverðs
159%
65%
6,0%
28,8%
-2%
197%
51,1%
Þróun fasteignaverðs og spár til ársins 2024
Raunhækkanir á árinu (%)
10%
8%
6%
4%
2%
0%
2018 2019 2020 2021 2022 2023 2024
3%
2,2%
4%
10,2%
6%
4,5%
3%
1,1%
2%
0,2%
Raunhækkun íbúðaverðs
Spá Jakobsson Capital
Spá Íslandsbanka
Heimild: Þjóðhagsspá
Íslandsbanka 2022-2024
og Jakobsson Capital
Snorri
Jakobsson
28. janúar 2022
Gengi Kaup Sala Mið
Dollari 129.11
Sterlingspund 174.46
Kanadadalur 102.73
Dönsk króna 19.565
Norsk króna 14.543
Sænsk króna 13.934
Svissn. franki 140.19
Japanskt jen 1.1299
SDR 180.73
Evra 145.6
Meðalgengi/Viðskiptavog þröng 180.4168
ÞÚ FINNUR ALLT Á FINNA.IS