Morgunblaðið - Sunnudagur - 23.01.2022, Page 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 23.01.2022, Page 26
26 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23.1. 2022 Jón Arason (f. 1484) biskup lét til sín taka sem skáld og uppreisnar- maður við siðaskiptin. Þá setti hann á fót fyrstu prentsmiðjuna á Ís- landi, sem var á Hólum í Hjaltadal. Þann 7. nóvember 1550 voru Jón og tveir synir hans hálshöggnir í Skálholti, þá eftir mikla skálmöld. Stytta af Jóni, gerð af Guðmundi frá Miðdal, var afhjúpuð árið 1959 og er í Eyjafirði, nærri fæðingarstað Jóns, sem er hver? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Sigurður Bogi Hvar er stytta Jóns? Svar:GrýtaíStaðarsveitíEyjafirði,enstyttanstendurviðkirkjunaáMunkaþverá. ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.