Morgunblaðið - Sunnudagur - 23.01.2022, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 23.01.2022, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23.1. 2022 Jón Arason (f. 1484) biskup lét til sín taka sem skáld og uppreisnar- maður við siðaskiptin. Þá setti hann á fót fyrstu prentsmiðjuna á Ís- landi, sem var á Hólum í Hjaltadal. Þann 7. nóvember 1550 voru Jón og tveir synir hans hálshöggnir í Skálholti, þá eftir mikla skálmöld. Stytta af Jóni, gerð af Guðmundi frá Miðdal, var afhjúpuð árið 1959 og er í Eyjafirði, nærri fæðingarstað Jóns, sem er hver? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Sigurður Bogi Hvar er stytta Jóns? Svar:GrýtaíStaðarsveitíEyjafirði,enstyttanstendurviðkirkjunaáMunkaþverá. ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.