Editiones Arnamagnæanæ. Series B - 01.06.1968, Page 78
18
Kára kvœði
83
Hún:
Enginn nema bróðir þinn!1
ári rninn Ivári og Korriró!
Hann:
10. Dagur er í austri
Snör mín hin snarpa og dillido!
Hún:
Stattu og vertu að steíni
öngum þó að meíni
ári minn Kári og Korriró! (kurðiró)
Hvarf þá vætturinn af glugganum eir um morgun-
inn er tíða menn komu heim, var kominn steinn
mikill í bæjarsundið og stóð þar síðan. Sagði þá
mærin frá því er fyrir hana hafði borið imi nóttina,
og hafði það verið nátttröll er á gluggann kom. og
ætlað að heilla hana.
Ólafs kvæði
(Nr. 1)
Lbs. 1293 4to, s. 63-5 (G1). Overskrift: Álfkona vo
Oláf. Visen indledes med folgende prosastykke: “Er
sagt hún vildi heilla hann, en fengi því eigi vidkomit,
er um þat kvæði hermiligt þannik”. Der er oprindelig
22 strofer, men senere er der tilfojet tre strofer og enkelte
varianter fra en anden kilde (se s. 22-3).
DFS 67, bl. 229-31 (G2, af Sv. Grundtvig betegnet
“Arch. B, 1”). Overskrift: Ólafs kvœði. Det indledende
prosastykke har her formen: “Er sagt at álfkona vildi
heilla hann enn fengi því eigi á leid snúid, ok er um þat
kvædi þetta (er margir kunna en flesta vantar í, og má
vera að hjer sje svo enn)”. De tre tillægsvers er ikke optaget.
1 bróðir þiixn er understreget med redt og flg. fodnote tilfajet:
Aðrir segja sva frá: bræður ij vildu eiga sómu konu, hjet sá
Kári er af henni misti, hjet hann þá að drepa hana óvara,
nema hún fengi svarað sjer í Ijóðum, er sagt hún hefði nýalið
barn er lægi reýfað hjá henni í sænginni, en nærkona hennar
svæfi meðan þau qváðust á, hvirfi Kári af glugginum er
dagaði, og frelstiz hún við það.