Editiones Arnamagnæanæ. Series B - 01.06.1968, Page 201
34
Ólöfar kvœði
141
Ólöfar kvæði
(Nr. 34)
DFS 67, bl. 330-31, “Arch. L, 4”, uden overskrift. Ved
slutningen: “Ketilríður Bjarnadóttir, 28 ára, gipt kona í
Þverdal”.
1. Kongur talar við dóttur klár,
þegar á ungum aldri:
ekki viltú giptast í ár! —
“Lifi eg enn, og leik eg mér aldri.”
2. “Það veit jeg og mínir menn,
þegar á ungum aldri,
að ekki hef eg hugsað það enn;
lifi eg enn, og leik eg mér aldri.”
3. Hver átti þann fagra munn,
þegar á ungum aldri,
sem kyssti þig við laugalind ?
“Lifi eg enn, og leik eg mér aldri.”
4. “Það var ekki (engi?) riddara þín,
þegar á ungum aldri,
heldur Kristín þerna mín,
lifi eg enn, og leik eg mér aldri.”
5. Plagar það Kristín þerna þín,
þegar á ungum aldri
með gylltan brand við síðu sín ?
“Lifi eg enn, og leik eg mér aldri.”
6. “Það var ekki brandurinn gylltur,
þegar á ungum aldri,
heldur frúinnar lyklahringur;
lifi eg enn, og leik eg mér aldri.”
7. Plagar það Kristín þerna þín,
þegar á ungum aldri,
með kringskorið hár, sem riddarar mín ?
“lifi eg enn, og leik eg mér aldri.”
8. “Það var ekki skorið í kring,
þegar á ungum aldri,