Editiones Arnamagnæanæ. Series B - 01.06.1968, Page 202
142
Ólöfar kvcedi
34
heldur lokkar lágu í hring;
iifi eg enn, og leik eg mér aldri.”
9. Plagar það Kristín þerna þín,
þegar á ungum aldri,
stuttklædd einsog riddarar mín ?
“Lifi eg enn, og leik eg mér aldri.”
10. “Þá drífur á döggin kalda,
þegar á ungum aldri,
drósir á klæðum halda;
lifi eg enn og leik eg mér aldri.”
11. Hver á það hið fagra höfuð,
þegar á ungum aldri,
sem hangir við minn söðulboga ?
“Lifi eg enn, og leik eg mér aldri.”
12. Hver á þá hina fögru hönd,
þegar á ungum aldri,
sem hangir við mín söðulbönd ?
“Lifi eg enn, og leik eg mér aldri.”
13. Hver á þann hinn fagra fót,
þegar á ungum aldri,
sem hangir við mín söðulmót ?
“lifi eg enn og leik eg mér aldri.”
14. “Eg kenni hann nú, eg kenni hann víst,
þegar á ungum aldri,
hann vild’ eg hefði orðið það síst —
lifi eg enn, og leik eg mér aldri.”
15. “Eg kenni hann nú, eg kenni hann þá,
þegar á ungum aldri,
opt á mínum armi lá —
lifi eg enn, og leik eg mér aldri.”
16. “Guð gæfi það, faðir minn! —
þegar á ungum aldri —
að eldur brynni í ríkjum þín —
Lifi eg enn, og leik eg mér aldri.”
13 4 Hertil bemœrker o'ptegneren: “Ætla rxiðurröðunin. á þessum
þremur erindum ætti ekki að vera umhverf ?”