Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni - maí 2022, Blaðsíða 30

Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni - maí 2022, Blaðsíða 30
Siglfirðingablaðið30 Árið er 1978 og þann 6. júlí komu Jöfrarnir úr Reykjavík Íslandsmeistarar Vals efsta liðið í fyrstu deild að spreyta sig gegn þriðju deildar liði Siglfirðinga. Halldór Einarsson HENSON, var gjaldkeri Valsmanna og segir svo frá í viðtali við Siglfirðingablaðið: „Við komum fljúgandi og flugmaðurinn fór í útsýnisflug yfir bæinn í þvílíku blankalogni að við Valsmenn höfðum ekki orðið vitni að öðru eins. KS­ingar höfðu tjaldað öllu til að gera leikinn eftirminnilegan og spiluðu vinsælustu lögin á risa­ hljómfluttningsgæjur. Í blankalogni Siglu fjarðar heyrðist músíkin um allan bæinn og það var hátíðarstemming í bænum.” Naumur sigur Valsmanna á grimmum Siglfirðingum Halldór Einarsson með vini sínum og liðsfélaga, Hermanni Gunnarssyni á glöðum degi á árunum þegar Valur bar höfuð og herðar yfir íslensk lið.

x

Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni
https://timarit.is/publication/627

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.