Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni - maí 2022, Blaðsíða 24

Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni - maí 2022, Blaðsíða 24
Siglfirðingablaðið24 Í haust náðist eftir covidfrestanir að halda aðalfund Siglfirðingafélagsins. Breytingar urðu á stjórn á aðalfundi félagsins. Um leið og við þökkum fráfarandi formanni Jónasi Skúlasyni, Ásdísi Jónu Sigurjónsdóttur og Birgi Gunnars syni fyrir dygg störf í þágu félagsins þá bjóðum við nýja stjórnarmeðlimi velkomna, það eru Jóhann S. Sigurðsson, Sigurður Tómas Björgvinsson og Gústaf Guð­ brandsson. Nýr formaður er Hlöðver Sigurðsson. Hlöðver Sigurðsson formaður Ég er er fæddur á Siglufirði (1983) sonur hjónanna Sigurðar Hlöðvessonar, byggingafræðings og Sigurleifar Brynju Þorsteinsdóttur, Sillu, þroskaþjálfa. Systkini mín eru Björg Baldvinsdóttir, sem gift er Valmundi Valmundssyni, Ari og Þorsteinn Freyr, sem hefur stigið á stokk með mér og sungið. Nýkjörin stjórn Siglfirðingafélagsins: Nýr formaður er Hlöðver Sigurðsson Nýkjörinn og fráfarandi formaður á aðalfundinum sem haldinn var Bústaðakirkju í september.

x

Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni
https://timarit.is/publication/627

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.