Fréttablaðið - 17.05.2022, Síða 17

Fréttablaðið - 17.05.2022, Síða 17
FASTEIGNIR.FRETTABLADID.IS Fasteignablaðið 20. TBL. 17. MAÍ 2022 Heimili fasteignasala kynnir í einkasölu: Fallegt endaraðhús með bílskúr á mjög rúmgóðri og fallegri endalóð á þessum eftirsótta stað í suðurhlíðum borgar- innar. Aðkoma að húsinu er falleg og garðurinn glæsi- legur með stórri verönd, skjólveggjum og fallegum og vel hirtum gróðri. Eignin hefur fengið gott við- hald í gegnum árin, eikarparket er á gólfum og nýlegar innrétt- ingar í eldhúsi, baðherbergjum og þvottahúsi. Allar innihurðir hafa nýlega verið sprautulakkaðar. Þrjú rúmgóð svefnherbergi (möguleiki að bæta við herbergi). Stofa/borð- stofa, sólstofa, eldhús, tvö baðher- bergi, geymsla, þvottahús og bíl- skúr. Heitur pottur er á verönd við húsið. Skipt var um flesta glugga á efri hæð 2017 auk sólstofu. Nýr þakkantur 2022. n Neðri hæð: n Forstofa: Komið er inn í rúm- góða forstofu með nýjum flísum á gólfi og góðum fataskáp. n Gestasalerni: Með nýjum flísum á gólfi, nýlegu salerni og nettri nýlegri innréttingu. n Stofa: Falleg og björt stofa með parketi á gólfi. n Borðstofa: Borðstofa er rúmgóð og björt milli stofu og eldhúss. Parket er á gólfi. Inn af borðstofu er sólstofa með náttúrusteini á gólfi og útgengi frá henni í garð. Heildarendurnýjun á eldhúsi 2020. Gluggar ofan við vask sem snúa út í bakgarð. Útgengi frá eldhúsi út í bakgarð. n Þvottahús: Þvottaherbergið er rúmgott með nýlegri innréttingu með vaski og flísum á gólfi. Efri hæð: n Hol: Þegar komið er upp á efri hæðina er komið inn að stóru og björtu holi. Góð lofthæð er í rýminu. Þakgluggar. Parket á gólfi. n Hjónaherbergi: 15 fm, með parketi á gólfi. n Barnaherbergi I: 14 fm, með parketi á gólfi og góðum fata- skáp. n Barnaherbergi II: 10 fm, með parketi á gólfi og góðum fata- skáp. n Baðherbergi: Baðherbergið með baðkari og nýlegum sturtuklefa og nýlegu salerni. Flísar á gólfi og hluta veggja. Nýleg innrétt- ing. n Bílskúr: Bílskúrinn er 28 fm. Upphitaður bílskúr með nýrri rafdrifinni hurð og aðgengi að heitu og köldu vatni. Lóð: n Hellulagt er að aðalinngangi. Fyrir aftan húsið er stór og glæsi- leg timburverönd með heitum potti, sólskáli með rafmagns- hitara í lofti og sér garðskúr. Allar nánari upplýsingar veitir Sigríður Lind Eyglóardóttir, lög- giltur fasteignasali. sigridur.lind@ heimili.is / 8994703. Fallegt raðhús á góðum stað Húsið er á góðum stað í Suðurhlíðum Reykjavíkur. Stofan er björt og rúmgóð. Eldhúsið er uppgert. Ráðgjöf varðandi húsnæðisskipti, erfðaskrá, kaupmála eða dánarbúskipti. Lögmaður þér við hlið við sölu fasteignar án þess að greiða aukalega fyrir þá þjónustu. BÚUM VEL veitir nýja tegund þjónustu. Kynntu þér málið. Elín Sigrún Jónsdóttir, lögmaður | Tryggvagötu 11, 2. hæð Sími 783 8600 | elin@buumvel.is | www.buumvel.is Sérhæfð lögfræðiþjónusta með áherslu á 60+ Finnbogi Hilmarsson löggiltur fasteignasali. Grensásvegur 3 • 2 hæð • 108 Reykjavík • Sími 530 6500 • heimili@heimili.is • heimili.is

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.