Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni - Apr 2018, Page 4

Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni - Apr 2018, Page 4
4 Ég minnist þess að við skoðun á myndum Ólafs Ragnarssonar í tengslum við myndina um Sigluörð í 100 ár, þá blasti við í einu skotinu frá kirkjunni niður Aðalgötu að ekki var þverfótað fyrir ungum stúlkum með Silver-Cross barnavagna. Ekki það að Siglrðingar ha ekki verið svona frjósamir heldur að þetta voru stelpur að passa fyrir mömmu í síldinni. Ég minnist þess líka að mamma kom heim úr síldinni frá Jóhanni Skagörð og lagðist maröt á eldhúsgólð, það var svo gott að liggja á hörðu og láta líða úr sér! Ég Gunni Binnu, Doddi Gerðu, Siggi Línu, Ari Öbbu, Addi Valeyjar o.. vorum kenndir við mæður okkar vegna þess að þær stóðu jafnfætis körlunum. Mig minnir að fyrir að salta eina tunnu ha fengist um 100 kr. uppúr 1960. Það voru miklir peningar og þær jótustu söltuðu um 25-30 tunnur í törninni. Gunni Binnu Ágætu Siglfirðingar! Fr á rit st jó ra Mér aug í hug við lestur blaðs fyrir nokkru þar sem verið var að rýna í rannsókn á vanmetnu vinnuframlagi kvenna í sjávarút- vegi, að þessi hugsun var svo arri mér að ég þurfti að lesa fyrirsögn og undirfyrirsögn nokkrum sinnum. Hér eru nokkrar síldarkerlingar: Hrefna Hermanns, Dóra Jónasar, Sigrún Vídalín, Borga Franklíns, Dídí Friðleifs, Steina Bergs og Fríða Kristins. Siglfirðingablaðið ÚTGEFANDI OG ÁBYRGÐ: SIGLFIRÐINGAFÉLAGIÐ RITSTJÓRI : Gunnar Trausti SIGLFIRÐINGABLAÐIÐ FRÉTTABLAÐ SIGLFIRÐINGAFÉLAGSINS Réttingaverkstæði Jóa hóf starfsemi sína árið 1998. Árið 2009 stækkaði verkstæðið og býður nú upp á fullkominn tækjabúnað s.s. sprautuklefa frá OMIA, tvö vinnusvæði með sogi, réttingabekki frá CAR-O-LINER og bílalakk frá Sikkens. Dalvegur 16a - 201 Kópavogur - 564 5255 FORSÍÐUMYNDIN: „Síldarsöltun“ 90x125 cm. Hluti úr málverki eftir Ragnar Pál. Eigandi: Erla Björk Ólafsdóttir.

x

Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni
https://timarit.is/publication/627

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.