Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni - apr. 2018, Side 5

Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni - apr. 2018, Side 5
5Siglfirðingablaðið Hús tekið á Dívunum: Glæsilegur og hæfileikaríkur hópur stúlkna frá Siglufirði steinsdóttir (1982), Birgitta Þor- steinsdóttir (1990), Sigrún Sig- mundsdóttir (1991) og Guðbjörg Lilja Védísardóttir (1989). Linda Rafnsdóttir (dóttir Rabba í Gautum) stofnaði Dívurnar árið 2014 en henni fannst vanta að koma aftur af stað björgunarsveitar- ballinu sem alltaf var haldið milli jóla og nýárs. Hvernig tónlist ytja Dívurnar? Við reynum að hafa tónlist fyrir alla aldurshópa. Undirbúningur fyrir hvert Dívushow tekur 2-3 mánuði og margar ængar. Það fer alltaf lengsti tíminn í að ákveða lög, því áhorfendahópur- inn okkar nær alveg frá 18 ára og upp í 80 ára. Við höfum alltaf haft Dívurnar á Siglurði er hópur glæsilegra og hæleikaríkra stúlkna sem koma saman til að skemmta sér og öðrum og hafa staðið að svokölluðum Dívushowum tvisvar til þrisvar á ári. Ágóðinn af við- burðunum rennur til góðgerðar- mála og hafa stúlkurnar nú þegar styrkt Björgunarsveitina Stráka, Slysavarnadeildina Vörn og svo einstaklinga í bænum. Hverjar eru Dívurnar? Dívurnar skipa þær: Hólmfríður Ósk Rafnsdóttir (1981), Eva Kar- lotta Einarsdóttir (1980), Ragna Dís Einarsdóttir (1985) og Bryndís Þorsteinsdóttir (1986). Bakraddir skipa þær: Heiða Jonna Friðnns- dóttir (1991), Hulda Katrín Her- show á milli jóla og nýárs, svo reynt að hafa 1-2 show í viðbót á árinu, í kringum páska og svo um sumarið. Svo þarf að ákveða raddirnar, dans- sporin uppi á sviði, búningana, atriði, brandara og margt eira. Það er alveg ótrúlega hæleikaríkt fólk sem leynist hér í þessum bæ okkar og við höfum alltaf einn leynigest á hverju showi sem kemur og tekur lagið. Eftir hvert show eða sýningu treður DJ Þorsteins (Birgitta Þorsteins) upp og heldur stuðinu gangandi fram eftir nóttu. Hægt er að borga sig inn á aðeins ballið eftir á, annars fylgir það með miðanum á sýninguna sjálfa. Allur ágóði þar rennur einnig til styrktar góðs málefnis og Birgitta gefur alla sína vinnu.

x

Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni
https://timarit.is/publication/627

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.