Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni - apr. 2018, Síða 6

Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni - apr. 2018, Síða 6
6 Siglfirðingablaðið Aretha Franklin, Lady Gaga, Pink, Elvis Presley, Bítlarnir, Mariah Carrey, Britney Spears, Jessie J, Freddie Mercury, Celine Dion, Andrea Bocelli, SIA, Tori Amos, Stevie Nicks, Eivor Pálsdóttir, Björk Guðmundsdóttir og Fleetwood Mac. Hvernig var að alast upp á Sigló? Það eru forréttindi að fá að alast hérna upp. Við sem börn upp- lifðum mikið frelsi og við gátum leikið okkur fram á kvöld áhyggju- laus, þar til mamma eða pabbi byrjuðu að kalla á mann til að koma inn í mat. Það ríkir mikil væntumþykja í þessum bæ og maður nnur það. Að lokum Við erum mjög þakklátar fyrir það hversu vel bæjarbúar hafa tekið okkur. Showið hefur einu Hvernig var tónlistarsmekkurinn á heimilinu þegar þið voru að alast upp? Við ólumst allar upp við mikla tónlist á heimilinu en foreldrar okkar voru mikið í tónlist. Við þekkjum margar það að alast upp við að horfa á feður okkar uppi á sviði og eru þeir miklar fyrirmyndir. Þess má geta að faðir Hólmfríðar er Rabbi í Gautum, faðir Birgittu, Steini Sveins og faðir Heiðu Jonnu, Finni Hauks. Við ólumst upp við að hlusta á grúppur eins og e Eagles, Smokie, Bítlana, Rolling Stones, Chicago, Bob Dylan, Elvis Presley, Chuck Berry, James Brown, Led Zeppelin, Madonnu, Patti Smith, Fleetwood Mac og svo auðvitað Fílapenslana, Miðaldamenn og Gautana. Hvaða tónlist hlustuðuð þið á? Við erum allar miklir tónlistarunn- endur og gætum ekki lifað án tón- listarinnar. Tónlistaráhugi okkar er mjög blandaður, en 80's og 90's tónlistin kemur sterk inn. Ef það eru einhver nöfn sem við verðum að nefna þá er hér listi af fyrir- myndum í tónlist: Michael Jackson, Tina Turner, Beyonce, Whitney Houston, Pink Floyd, Aerosmith, Queen, Janis Joplin, Prince, Stevie Wonder, sinni verið á Allanum en í öll hin skiptin á Rauðku. Rauðka fær mikið þakklæti frá okkur þar sem þau hafa alltaf styrkt okkur með salinn til að æfa og sýna. Gunnar Smári, hljóðmaður, hefur alltaf fylgt okkur sem þýðir að hljóðið er fullkomið á hverju showi. Slysavarnadeildin Vörn hefur einnig stutt við bakið á okkur og passað að við séum aldrei svangar né þyrstar þegar sýningar standa yr. Finni Hauks fær þakkir okkar fyrir að hjálpa okkur með sviðsframkomu en Linda Rabba hefur leiðbeint okkur þar. Linda fær okkar mestu þakkir, þakklæti og ást. Það var jú hún sem kom okkur saman og er búin að safna miklum peningum með okkur fyrir björgunarsveitina, slysa- varnadeildina og einstaklinga hér í bæ sem þarfnast stuðnings. Linda, þú ert okkar Díva. Miðaldamenn.

x

Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni
https://timarit.is/publication/627

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.