Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni - Apr 2018, Page 7

Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni - Apr 2018, Page 7
7Siglfirðingablaðið 1. Hverjir eru foreldrar ykkar og amma og a ? Hófí - Foreldrar: Rafn Erlendsson (Rabbi í Gautunum) og Hrefna Bragadóttir. Foreldrar Rabba: Guðrún Jónatans- dóttir og Erlendur Jónsson í Leyningi. Foreldrar Hrefnu: Hólmfríður Hallgríms- dóttir Ehrat (Í Skútu) og Bragi Árnason. Birgitta Þorsteins - Foreldrar: Þorsteinn Sveinsson (Steini í Fílapenslunum) og Fanney Margrétardóttir. Foreldrar Steina: Sveinn Þorsteinsson og Berta Jóhannsdóttir. Foreldrar Fanneyjar: Birkir Már Ólafsson og Anna Margrét Skarphéðinsdóttir. Eva Karlotta Einarsdóttir og Ragna Dís Einarsdóttir. Foreldrar: Einar Moritz Karlsson og Regína Erla Mikaelsdóttir. Foreldrar Einars: Karl Einarsson (fræg eftirherma) og Eva Pétursdóttir. Foreldrar Regínu: Mikael Þórarins og Katrín Þórný Jensdóttir. Bryndís Þorsteinsdóttir - Foreldrar: Þorsteinn Jóhannsson og Jósefína Benediktsdóttir. Foreldrar Þorsteins: Erna Rósmundsdóttir og Jóhann Rögnvaldsson. Foreldrar Jósefínu: Benedikt Sigurjónsson og Regína Frímannsdóttir. Heiða Jonna Friðnnsdóttir - Foreldrar: Friðnnur Hauksson (Finni Hauks í Fílapenslum) og Sigurbjörg Elíasdóttir (Sibba Ella). Foreldrar Finna: Gunna Finna og Haukur á Kambi. Foreldrar Sibbu: Aðalheiður Sólveig Þorsteinsdóttir og Elías Bjarni Ísörð. Hulda Katrín Hersteinsdóttir - Foreldrar: Hersteinn Karlsson og María Valgerður Karlsdóttir. Foreldrar Hersteins: Karl Stefánsson og Hedvig Hulda Andersen. Foreldrar Maríu: Karl Sæmundsson og Katrín Valgerður Gamalíelsdóttir. Sigrún Sigmundsdóttir - Foreldrar: Sigmundur Sigmundsson (Bóbó) og Ólöf Margrét Ingimundardóttir. Foreldrar Sigmundar: Sigmundur Sigfússon og Brynhildur Guðmundsdóttir. Foreldrar Ólafar: Ingimundur Árnason og Sigrún Ólafsdóttir. Guðbjörg Lilja Védísardóttir - Foreldrar: Védís Pétursdóttir og Hallgrímur H. Brynjarsson. Foreldrar Védísar: Pétur Þórisson og Þórunn Einarsdóttir. Foreldrar Hallgríms: Brynjar Halldórsson og Ólöf Hallgrímsdóttir. (Guðbjörg er ekki Siglrðingur heldur Akureyringur). Að lokum viljum við þakka öllum fyrir að mæta á show. Við erum svo þakklátar í hvert skipti, því það er alltaf uppselt. Við erum komnar til þess að vera, sjáumst á næsta showi. Steini Sveins og Rabbi í Gautum Finni Hauks

x

Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni
https://timarit.is/publication/627

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.