Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni - Apr 2018, Page 13

Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni - Apr 2018, Page 13
1. Hverjir eru foreldrar ykkar og amma og a ? Hófí - Foreldrar: Rafn Erlendsson (Rabbi í Gautunum) og Hrefna Bragadóttir. Foreldrar Rabba: Guðrún Jónatans- dóttir og Erlendur Jónsson í Leyningi. Foreldrar Hrefnu: Hólmfríður Hallgríms- dóttir Ehrat (Í Skútu) og Bragi Árnason. Birgitta Þorsteins - Foreldrar: Þorsteinn Sveinsson (Steini í Fílapenslunum) og Fanney Margrétardóttir. Foreldrar Steina: Sveinn Þorsteinsson og Berta Jóhannsdóttir. Foreldrar Fanneyjar: Birkir Már Ólafsson og Anna Margrét Skarphéðinsdóttir. Eva Karlotta Einarsdóttir og Ragna Dís Einarsdóttir. Foreldrar: Einar Moritz Karlsson og Regína Erla Mikaelsdóttir. Foreldrar Einars: Karl Einarsson (fræg eftirherma) og Eva Pétursdóttir. Foreldrar Regínu: Mikael Þórarins og Katrín Þórný Jensdóttir. Bryndís Þorsteinsdóttir - Foreldrar: Þorsteinn Jóhannsson og Jósefína Benediktsdóttir. Foreldrar Þorsteins: Erna Rósmundsdóttir og Jóhann Rögnvaldsson. Foreldrar Jósefínu: Benedikt Sigurjónsson og Regína Frímannsdóttir. Heiða Jonna Friðnnsdóttir - Foreldrar: Friðnnur Hauksson (Finni Hauks í Fílapenslum) og Sigurbjörg Elíasdóttir (Sibba Ella). Foreldrar Finna: Gunna Finna og Haukur á Kambi. Foreldrar Sibbu: Aðalheiður Sólveig Þorsteinsdóttir og Elías Bjarni Ísörð. Hulda Katrín Hersteinsdóttir - Foreldrar: Hersteinn Karlsson og María Valgerður Karlsdóttir. Foreldrar Hersteins: Karl Stefánsson og Hedvig Hulda Andersen. Foreldrar Maríu: Karl Sæmundsson og Katrín Valgerður Gamalíelsdóttir. Sigrún Sigmundsdóttir - Foreldrar: Sigmundur Sigmundsson (Bóbó) og Ólöf Margrét Ingimundardóttir. Foreldrar Sigmundar: Sigmundur Sigfússon og Brynhildur Guðmundsdóttir. Foreldrar Ólafar: Ingimundur Árnason og Sigrún Ólafsdóttir. Guðbjörg Lilja Védísardóttir - Foreldrar: Védís Pétursdóttir og Hallgrímur H. Brynjarsson. Foreldrar Védísar: Pétur Þórisson og Þórunn Einarsdóttir. Foreldrar Hallgríms: Brynjar Halldórsson og Ólöf Hallgrímsdóttir. (Guðbjörg er ekki Siglrðingur heldur Akureyringur). Siglfirðingablaðið Wolfgang Schmidt og Bragi Ásgeirs- son. Hver með sitt sérsvið. Sverrir með málun, Wolfgang með silki- prent/sáldþrykk, Sigurjón með leirmótun, Bragi með tréristu og litograu og Björn með listasögu. Sigurður yrkennari sem var hinn ágætasti maður og mikill listamaður virtist treysta mér ágætlega og vísaði á mig þegar beðið var um listamann til að teikna og mála portrettmyndir. Ég tók það að sjálfsögðu að mér og þar sem lítið tíðkaðist að fólk sæti fyrir tímunum saman, og reyndar gagnaðist það lítið því að fyrirsæt- urnar voru sífellt að skipta um stöðu, þá fór ég til Jóns Kaldal ljósmyndara, sem þekktastur er fyrir svart/hvítu portrettmyndirnar sínar, og bað hann að taka fyrir mig myndir sem hægt væri að mála eftir. Jón var snillingur með myndavélina og ótrúlegt að fylgjast með honum við að fanga réttu augnablikin þar sem sekúndubrot skiptu máli. Ég keypti mér síðar tvær Canonmynda- vélar og ljósabúnað sem ég notaði mikið til að fanga á myndefni og málaði síðan. Nám í London og heim á ný Veturinn eftir námið í Myndlista- og handíðaskólanum lá leiðin í frekara myndlistarnám í London. Ég var svo heppinn að föðurbróðir minn dr. Kristinn Guðmundsson, sem var utanríkisráðherra Íslands á árunum 1953-1956, hafði síðla árs 1956 tekið við stöðu sendiherra í London og ég fékk að búa hjá honum og konu hans Elsu. Í London opnaðist mér nýr heimur, ölbreyttur og heillandi. Ég stundaði nám í einka- skóla Stanley og Laing og var með góða undirstöðu úr íslenska skólan- um. Kristinn föðurbróðir minn var duglegur að fara með mér á list- sýningar og ég naut þess út í æsar að búa í miðri stórborginni en sendi- ráðið og heimili þeirra hjóna var til húsa við Buckingham Gate, rétt hjá konungshöllinni. Ég fékk mér góða göngutúra og fylgdist með mannlínu. Ég kvaddi London með söknuði og hélt á ný heim til æskustöðvanna. Þar bjó ég í 5-6 ár og eignaðist þar ölskyldu. Ég var í sambúð með og giftist síðar Rósu Arthursdóttur og við eignuðumst tvo syni. Arthur sem er fæddur 1958, nú listmálari og hljóðfæraleikari og starfsmaður Listasafnsins í Gauta- borg. Hann á konu og tvo syni. Víðir fæddist 1962 og er grafískur hönnuður hjá Margt smátt. Hann á konu og tvo syni. Ég var á þessum tíma á fullu að mála en spilaði líka með Gautunum. Ég fékk svo tilboð frá Ragga Bjarna um að spila með hljómsveit hans og þar með utt- um við suður en hjónabandið entist ekki lengi. Myndlistasýningar „Það breytist allt nema öllin, sögðu indíánarnir. Í allahringnum um Sigluörð hefur hvert all sinn sérstaka svip. Hólshyrnan gnær í hásæti eins og virðuleg drottning verið einstaklega ötull í myndlistinni. Hann segist alltaf hafa haft yndi af að mála landslag: öll, vötn og speglanir, himin og haf, báta og fólk. Spurður um uppáhaldsstaði telur hann upp Þingvelli, Landmannalaugar, Borgar- örð eystri, Mývatnssveit, Arnarörð, Rauðasand, Dýraörð, Vatnsörð, Snæfellsnes og Bohuslän norðan Gautaborgar. Í dag eru sýningar sem hann hefur haldið eða tekið þátt í, einkasýn- ingar og samsýningar, vel á annan tug. Hann hefur haldið einkasýn- ingar á Siglurði, í Listamanna- skálanum, á Kjarvalsstöðum, í Borgar- og horr yr Siglunes til hafs þar sem miðnætursólin dansar í gylltum skýjum. Þetta er hið ógleymanlega leiksvið minninganna úr síldar- bænum ..." Þetta var svar Ragnars Páls við spurningu Páls Helgasonar í Hell- unni í júlí 1994 um það hvað drægi hann alltaf á heimaslóðir. Verður varla fallegra orðað. Áratugum saman hefur Ragnar Páll Málverk Ragnars Páls af æskuheimilinu, Hótel Siglurði. 13

x

Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni
https://timarit.is/publication/627

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.