Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni - Apr 2018, Page 14
14
.
Gefum Ragnari Páli orðið: Ég
byrjaði með að stunda sjálfsnám
á gítar, keypti mér pésa með leið-
þeirra að hún ætlaði að fara að hea
sig til ugs. Sonurinn hlýddi en
rjúpurnar högguðust ekki. Hann
kom svo hálf lúpulegur og sagði
að þetta væru bara málaðar rjúpur.
Uppvaxtarárin og tónlistin
Þegar allað er um tónlistarferil
Ragnars Páls þarf líka að fara aftur
til uppvaxtaráranna á Siglurði því
Ragnar var ungur þegar hann byrjaði
að feta sig áfram á þeirri braut.
Myndefnið frá Siglurði er áberandi
og á mjög stóran þátt í að halda frá
glatkistunni ýmsum atburðum í
atvinnu- og byggingasögu bæjarins.
Myndir hans, bera með sér áhuga
fyrir heimahögunum og væntum-
þykju til þeirra, og titlarnir segja
sína sögu: Síldarsumar, Síldin kemur,
Pálsbærinn, Hlíðarhús, Frá Leyningi,
Lindarbrekka, Ísrðingabrakkinn,
á Síldarplani, Brakkar, Peningalykt,
Eftir síldarsöltun, Síld á diski,
Gömul hús á Siglurði, Æsku-
heimilið, Sigluörður, Haust á
Siglurði, Á síldarplani, Stafbrotin
tunna, Gamall bátur, Tunnur. Mynd-
efnið í teikningum er líka af marg-
víslegum toga. Á bryggjunni,
Jörgensen, Jón Víglundar, Kobbi
mall, Skafti á Nöf, Halli í Skútu,
Lei Bessa. Portrettmyndir sýna
Sr. Óskar J. Þorláksson, Sr. Bjarna
Þorsteinsson, Snorra Pálsson, Sigurð
Kristjánsson, Kjartan Bjarnason,
Jón Kjartansson Sigurjón Sæmunds-
son o. . Allir þessir menn eru
gengnir til feðra sinna en birtast
ljóslifandi í myndum Ragnars Páls.
kúpu. Hún horfði til hægri en sú
eldri hafði horft til vinstri.
Hann málaði einnig þrjár rjúpur,
hvítar og fallegar, á stein uppi í
Botni áður en beygt er upp í
Sneiðinginn. Þær voru svo eðli-
legar að sagan segir að feðgar sem
voru þarna á ferð ha séð þarna
jólamatinn í hillingum og faðirinn
ha hvatt soninn til að ýta sér út
og skjóta þær, það sæist á einni
Löngu horfnir brakkar og bryggjur
sjást í ýmsum myndum og eins og
hann sagði hér framar þá hafði
hann gaman af að teikna gömul
hús og brakka strax sem unglingur
líklega án þess að gera sér grein fyrir
gildi teikninganna fyrir framtíðina.
Að lokum er hér ein skemmtileg
myndlistarsaga sem birtist á
sksiglo.is í ágúst 2010. Ragnar Páll
var sumarið 1960 að vinna við mál-
verk uppi á Skarðshryggjum, átti
liti eftir á litaspjaldinu og fékk þá
hugmynd að mála hauskúpu á stein
við veginn til að hvetja vegfarendur
til að aka með gát. Sagt er að mörg-
um ökumönnum ha brugðið í
brún þegar hauskúpan birtist þeim
allt í einu út úr þokunni. Sumarið
1991 þegar Síldarævintýrið var
haldið í fyrsta sinn, fékk Ragnar
Páll ábendingu um að myndin
væri að hverfa svo að hann tók sér
pensil í hönd og málaði nýja haus-
rði eystri, Bogasal Þjóðminjasafnsins
og Sýningarsalnum við Borgartún og
hann hefur tekið þátt í 7 samsýningum
Myndlistarfélagsins, Farandsýningu í
Þýskalandi, Hátíðarsýningu á Siglurði,
Islandsk gurativ kunst í Charlotten-
borg og Listsýningu Barðstrendinga.
Sýningaskrár bera með sér að hann
hefur verið afkastamikill og dug-
legur að ferðast innanlands og utan
og myndefni er sótt bæði í þéttbýli
sem dreifbýli og er frá öllum lands-
hornum: Landmannalaugar, Dyr-
öll, Rauðasandur, Arnarörður,
Mývatn, Borgarörður eystri,
Húsafellsskógur, Snæfellsjökull,
bara svona til að nefna aðra staði
en Sigluörð og það sem honum
tengist. Hann hefur arkað um öll
og rnindi í leit að myndefni og
myndir hans sýna næmi hans
fyrir náttúru landsins.
Tríó Gagnfræðaskólans á Siglurði að spila á Hótel Hvanneyri í
janúar 1955, Sveinn Gústavsson, Ágúst Björnsson og Ragnar Páll.
Siglfirðingablaðið
Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar
á Hótel Sögu. Guðmundur Stein-
grímsson, Ragnar Páll, Árni
Scheving, Sigurður Þ. Guðmunds-
son, Grettir Björnsson og Ragnar
Bjarnason