Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni - apr 2018, Qupperneq 16
Siglfirðingablaðið
Hljómsveitin hélt áfram að spila
örug lög milli þess sem hún varði
bæði sig og hljóðfærin. Fyrirsögnin
á þessu viðtali var: Fólkið veltist út
eins og ísjakar í jökulhlaupi.
Ég spilaði með Gautunum þangað
til við uttum suður 1966 og ég
fór að spila með Ragga Bjarna og
eiri stórsnillingum eins og t.d.
Gretti Björnssyni sem ég spilaði
með inn á plötu og það gerði ég
líka með Guðmundi R. Einarssyni
og Árna Scheving. Ég var í hljóm-
sveitinni Danssporið í 4 ár og með
tríói Sverris Garðarssonar í 6 ár á
Hótel Loftleiðum, skemmtileg
tónlist með djassíva. Svo hef ég
auðvitað spilað með Stúlla á síldar-
ævintýrunum og loks má geta
Hljómsveitar Hjördísar Geirsdóttur.
Vínbúðin var opin fram eftir degi
og aðeins einn dansleikur auglýstur,
á Hótel Höfn með hljómsveitinni
Gautum. Þegar hljómsveitin mætti
á svæðið var þvaga við dyrnar og
ekki komust allir inn sem vildu.
Sagt var að 1500 manns hefðu verið
fyrir utan þegar opnað var. Húsið
tók 300 - 350 manns en talið er
að um 600 manns ha verið inni.
Fjölmennari hópur var utandyra
og nokkur læti og handalögmál.
Þegar lögregluna bar að snerust
menn gegn henni þannig að gripið
var til táragass. Loftræstingu í húsinu
var þannig háttað að tekið var inn
þetta leyti og Eleanor Rigby tók við
af Bellu símamær og Please Mister
Postman af Bjössa kvennagulli.
Það var oft mikið stuð á böllunum
í þá daga, landleguböllin mjög öl-
menn og ballgestir oft vel vökvaðir.
Pústrar og spítalavinkar voru stund-
um sendir í allar áttir. Ekkert slær
þó út táragasballið sem var haldið
að kvöldi 26. júlí 1959. Ég riaði
þetta upp í viðtali við Kjartan
Stefánsson í blaðinu Fiskifréttir
sem út kom 19. desember 1986.
Skipin sem inn komu þennan dag
voru eitthvað á annað hundrað og
sjómenn bæði vín- og ballþyrstir.
Forsíða Alþýðblaðsins í júlí 1959 og sýnir salinn á Hótel Höfn
daginn eftir Táragasballið svokallaða.
Hljómsveitin Gautar´63: Ragnar Páll, Baldvin Júlíusson, Jónmundur
Hilmarsson, Guðmundur Þorláksson og Þórhallur Þorláksson.
hreint loft sem ekki var alveg hreint
þegar þetta gekk á og táragasið
komst inn í salinn. Þar trylltist
liðið, sumir hálfblindaðir af gasinu
en í trylltum slagsmáladansi. Borð,
stólar og öskur ugu um salinn.
Nokkrar konur liðu útaf og sumir
karlar lögðu leið sína á barinn og
tóku þar ófrjálsri hendi vín og eira.
Teikning Ragnars Páls
af Ottó Jörgensen, Póst- og
símstöðvarstjóra Siglrðinga,
sem liðtækur var á autuna.
16