Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni - Apr 2018, Page 18

Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni - Apr 2018, Page 18
18 Siglfirðingablaðið Afmælishátíð Sigluarðar 1918 og 1968 Aðalgata séð úr turni Sigluarðarkirkju ‘ 68 Hinn 20. maí árið 1818 samþykkti Friðrik konungur sjötti tilskipun um, að Siglu- örður í Eyjaarðarsýslu skyldi vera löggiltur verslun- arstaður. Þá voru í Hvann- eyrarhreppi 161 íbúi. Ná- kvæmlega 100 árum síðar, eftir langa baráttu og stranga, var tilkynnt, að Alþingi hefði samþykkt að veita Siglurði kaupstaðarréttindi. Þá voru hér, að því er sagði í blaðinu Fram, „sem næst 920 íbúar, 209 hús, virt til brunabóta á 1 og einn órða milljón króna, 4 síldarbræðsluverk- smiðjur og 25 síldarsöltunar- stöðvar, skift á 22 eigendur, og eru þar af 10 íslenskir, 10 norskir, 1 danskur og 1 sænskur.“ Var hvoru tveggja, verslunar- afmælinu og hinum nýfengnu kaupstaðarréttindum fagnað á tilheyrandi máta. Í hátíðarnefndinni voru 15 manns. Í sérstöku hefti, sem út var geð í tilefni dagsins, upp á 16 blaðsíður, og sem bar yrskriftina „Tilhögunar- skrá og kvæði“, var hátíðar- dagskráin birt. Hún var á þessa leið: Sigluörður í byrjun síldarævintýrsins Kl. 7 Fallbyssuskot og lúðraþytur. Kl. 8 Allir fánar dregnir upp. Kl. 9 Skrúðganga barna. Ræða haldin til barnanna. (Frú Guðrún Björnsdóttir.) Kl. 10 Nokkrar íþróttir sýndar. Kl. 11 Guðsþjónusta í kirkjunni. Samtímis annarsstaðar.

x

Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni
https://timarit.is/publication/627

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.