Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni - apr. 2018, Síða 20

Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni - apr. 2018, Síða 20
20 Siglfirðingablaðið Hálfri öld síðar Hinn 20. maí árið 1968 átti Sigluörður því tvöfalt afmæli, 150 ára verslunarafmæli og 50 ára kaupstaðarafmæli, og var þessara tímamóta beggja minnst 6. og 7. júlí það ár. Íbúar voru þá um 2.500 tals- ins. Afmælisnefnd hafði verið kosin vorið áður. Afmælið 1968 vakti mikla athygli um allt land. Átta síðna aukablað helgað Siglu- rði fylgdi t.d. Þjóðviljanum 19. maí 1968, með ítarlegum Í siglrska blaðinu Fram mátti síðar lesa, að guðsþjónustan í kirkjunni ha ekki rúmað „nærri því alla er þar vildu vera.“ Síðdegis, að aoknum þjóð- söngnum, var sungið „nýorkt hátíðakvæði eftir Matthías Jochumson með nýsömdu lagi eftir séra Bjarna Þorsteins- son“ og því næst utti hinn síðarnefndi ræðu dagsins. Þá kom seinna hátíðarkvæðið, eftir Pál J. Árdal, við lag sr. Bjarna, og svo eiri kvæði úr ýmsum áttum eftir því sem á leið. Á milli hins sungna orðs utti Sigurður Kristjánsson ræðu fyrir Íslandi og Horna- okkurinn, frá Akureyri, lék. Og eftir að viðstaddir höfðu tekið undir í Eldgamla Ísafold var hátíðarsalurinn loks opn- aður og þar upphófst „dans- leikur er hélst framundir morgun Stefán Friðbjarnarson bæjarstjóri. Konráð Konráðsson. Stebbi í Seljalandi. Jón Bratti og Helgi Antons.

x

Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni
https://timarit.is/publication/627

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.