Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni - Apr 2018, Page 21
21Siglfirðingablaðið
upplýsingum um sögu arð-
arins og byggðarinnar, auk
þess sem ölmörg önnur blöð
og tímarit gerðu henni vegleg
skil bæði fyrir og eftir hátíðar-
höldin. Annar tveggja leiðara
Tímans 19. maí og 7. júlí bar
t.d. yrskriftina „Sigluörður“
auk þess sem blaðið 18. maí
var undirlagt af slíku efni. Og
ekki má gleyma því að hið
mikla verk, bók Ingólfs
Kristjánssonar, kom einmitt
út um þær mundir.
Í dagblaðinu Vísi kom mánu-
daginn 8. júlí nákvæm lýsing
á dagskrá helgarinnar, rituð
af Guðmundi Péturssyni. Þar
sagði m.a.:
Hvaðanæva af landinu streymdi
fólk til Sigluarðar — est
burtuttir Siglrðingar —
til þess að vera viðstatt hátíða-
höldin, sem fram fóru á laugar-
dag og sunnudag, þegar 150
ára afmælis verzlunar staðar-
ins og hálfrar aldar afmælis
kaupstaðarins var minnzt.
Hátt á þriðja þúsund manns
var samankomið á leikvell-
inum fyrir framan barnaskól-
ann, þegar bæjarstjórinn,
Stefán Friðbjarnarson, setti
hátíðina á laugardag og bauð
gesti velkomna, sem sumir
hverjir komu frá vinabæjum
Sigluarðar á Norðurlöndum,
færandi hamingjuóskir, vinar-
kveðjur og gjar.
Glampandi sólskin var og stillt
veður strax um morguninn,
sem hélzt út allan daginn,
svo hvert mannsbarn var
Ræðumenn minntust helztu
atburða úr sögu kaupstaðarins
og verzlunarstaðarins og létu
í ljós beztu framtíðaróskir.
Meðal gesta og ræðumanna
voru forsætisráðherra, dr.
Bjarni Benediktsson, og félags-
málaráðherra Eggert G.
Þorsteinsson.
Til skemmtunar gestum sýndi
mleikaokkur Siglrðinga
undir stjórn Helga Sveinssonar,
leikmikennara, listir sínar
komið í hátíðarskap um leið
og það sté út úr dyrunum
fyrst um morguninn.
Flutt voru ávörp, en þess á
milli söng karlakórinn VÍSIR
og kvennakór, og sérstakir
gestir kaupstaðarins báru
fram gjar í tilefni dagsins.
Siglrðingar búsettir í Reykja-
vík færðu kaupstaðnum 250
þúsund krónur, sem varið
skyldi til kaupa á skíðalyftu.
Frá Vestmannaeyjum barst
fagurt málverk og steinn úr
Surtsey og þannig mætti lengi
telja.
Guðmundur Árnason
og Bragi Magnússon.
Fyrir framan barnaskólann safnaðist saman hátt í 3.000 manns og
hlýddi á ávörp og söng karlakórsins Vísis í glampandi sólskini.