Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni - apr. 2018, Side 24

Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni - apr. 2018, Side 24
Gummi Ragnars var einn af þeim sem lögðu vænan skerf til poppsögu Sigluarðar á þessum árum, en þó nokkrum árum síðar lét hann klippa sig og söng með kirkju- kórnum á Sauðárkróki. Ljósmyndina tók Róbert Guðnnsson. 24 Siglfirðingablaðið Poppsaga Siglufjarðar 2. hluti Leó R. Ólason rifjar upp helstu hljómsveitir áranna 1960-70 Hrím hin síðari: Árni Jörgensen, Magnús Guðbrandsson, Sverrir Elefsen og Rúnar Egilsson. utti jótlega suður en Stjáni Hauks lagði gít- arinn á hilluna eins og sagt er ef frá er talinn stuttur tími með Enter- prise í Sjallanum við Grundargötu. Kristján Jóhanns sem hætti reyndar upp úr miðju sumri 1969, hóf nám í "Mynd og hand" og gerðist í framhaldinu myndlistakennari, en Guðmundur Ragnarsson þá aðeins 16 ára gamall tók við bassanum síð- ustu vikurnar sem hljóm- sveitin starfaði að sinni. Í síðasta pistli sagði ég að ef ég gleymdi einhverju, myndi ég bara nefna það til sögunnar næst. Auðvitað gleymdi ég ölmörgu og mörgu hef ég auðvitað aldrei vitað af. Ein af þeim hljómsveitum sem kom upp í hugann nokkrum vikum eftir að blaðið fór í prentun, nefndist Ecco og var starfandi Ballið í Allanum Nú verður haldið áfram þar sem frá var horð þegar við skildum við Hrím og Max þar sem þær héldu sameiginlegan risadansleik í Allanum og árið var 1969. Í það minnsta var hann svo ölsóttur að sagt var að veggirnir í húsinu ha grátið sveittum tárum allt fram á næsta dag. Nokkuð var um að hörðustu aðdáendur hvorrar hljómsveitar fyrir sig mynd- uðu raddkór og hrópuðu nöfn þeirra, klöppuðu og stöppuðu taktfast á dúandi gólölunum. Allt fór þó fram í anda ævintýrisins góða þar sem öll dýrin í skóginum voru orðnir vinir í sögulok. Ballið var vel heppnað í alla staði og allir héldu eftir það glaðir heim til sín eða einhvers annars. Þetta var undanfari enda- lokanna hjá þessum frábæru hljómsveitum því allt hefur víst sinn vitjunartíma. Af Max er það að segja að Rabbi gekk til liðs við Gautana, fyrst aðeins sem söngvari, en tók einnig jót- lega við af Jómba sem trommari þegar sá ágæti maður utti suður. Sverrir tók sér nokkurra mánaða hlé, en varð einn af þeim sem endur- reistu Hrím eftir ára- mótin 69/70, Óli Ægis

x

Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni
https://timarit.is/publication/627

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.