Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni - apr. 2018, Blaðsíða 25
25Siglfirðingablaðið
á árinu 1963. Helmingur með-
lima sveitarinnar urðu síðar
atvinnutónlistarmenn en hinn
helmingurinn kom við sögu á
sínum tíma eins og sagt er.
Þannig var þetta. Margir voru
kallaðir til í upphanu, en eftir því
sem tímar liðu þynntist hópur-
inn smátt og smátt þar til
aðeins lítill hluti hans stóð eftir.
Meðlimir hljómsveitarinnar Ecco
voru frá vinstri talið:
Gestur Þorsteinsson, Gestur
Guðnason, Ingvar Björnsson
og Elías Þorvaldsson.
Greinilegt er að menn tóku sig
alvarlega þarna sem stórglæsilegt
hljómsveitardressið ber svo
glögglega vitni um.
Ingvar segir líka að þarna ha verið
notast við alvöru gítara, svo sem
Framus, Hofner, Futurama
og auðvitað Vox magnara. Allt
gargandi merkjavara þess tíma.
Hljómsveitin Ecco. Gestur Þorsteins og frændi hans Gestur Guðnason, Ingvar
Björns og Elías Þorvalds. (Ljósmynd Steingrímur).
Hér er upprunalega útgáfan ef Ecco frá Siglurði.
Gestur, Elías og Guðmundur Þóroddsson.
Á myndina vantar Ingvar Björnsson.
Gestur Guðnason
lék með Töturum, Eik
og Kamarorghestum.