Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni - apr. 2018, Síða 28
28 Siglfirðingablaðið
erum rétt búin að beygja inn
á Sigluarðarleið þegar súlurnar
júga fram af Ingólfströllinu og
í götuna, munaði minnstu að
við keyrðum yr þær, en það
slapp og merkilegt nokk þá
virkuðu þær alveg eins vel á eftir".
Þegar hér var komið sögu var
Eiður Örn Eiðsson, Eiður ”Plant”
nýuttur í bæinn og rakst inn
á ængu hjá okkur í Borgarka.
Hann sýndi áhuga á að syngja
með okkur og eftir eitt prufulag
var hann tekinn í bandið. Þór-
hallur Benediktsson kom inn í
bandið skömmu síðar fyrir
Gumma Ingólfs eða Sigga Hólm-
steins, eða þá báða og smám
saman þróuðumst við út í þunga-
rokkið, Zeppelin, Deep Purple,
Uriah Heep, Jethro Tull, John
Mayall Bluesbreakers og eiri
álíka, og þetta varð alveg hrika-
lega þétt band, þó ég segi sjálfur
frá.
Við fengum að æfa í gamalli
beitingaaðstöðu á neðstu hæð
Æskulýðsheimilisins og þar gerð-
um við ýmislegt til að bæta að-
stöðuna, máluðum leiktjöld
með þess tíma boðskap o..
Gamall siglrskur leikari kom
eitt sinn á ængu hjá okkur og
er hann sá mynd á veggnum
féll hann á kné og fór með langa
rullu sem Skrattinn í Gullna
hliðinu og grétum við félag-
arnir af hlátri því tilburðirnir
voru frábærir hjá þeim gamla.
Eins var með þessa hljómsveit
og aðrar sem ég var í; við spil-
uðum ekkert voðalega mikið
opinberlega. Ég man eftir einu
balli í Alþýðuhúsinu þar sem
allt gekk á afturfótunum. Til
þess að ná símasoundinu í míkra-
fóninum í Aqualong skrúfuðum
við hausinn af mæknum í við-
eigandi hluta lagsins, og síðan
á aftur og þá varð sándið eðli-
legt, og gekk alltaf vel þar til á
þessu balli að símasándið fór
ekki, sama hvað reynt var að
skrúfa hausinn oft af og aftur á.
Á þessum tíma höfðu menn
uppgötvað að með því að nota
30watta VOX gítarmagnara
mátti ná svona dirty-sándi án
þess að nota önnur breytitæki
s.s. fúss og svoleiðis og notuðu
öll stærstu böndin þetta, Hljómar
o. . Tóti varð sér úti um svona
magnara og virkaði svaka ott,
sándið var rosalegt og Sigluarðar-
Hendrixinn brilleraði. En á þessu
balli sprakk hátalarinn í magn-
aranum, sándið varð svo rið
að það varð næstum því á sama
leveli og míkrofónninn. En þetta
kvöld reddaðist nú alveg þokka-
lega samt.
Engar hljómsveitir komu til
Sigluarðar til að halda tónleika
á þessum árum og einhverjum
datt í hug að halda eina slíka í
Bíóinu og fá til leiks allar hljóm-
sveitir bæjarins, að undanteknum
Gautum og öðrum ”gömlu-
dansaböndum”.
Oddur orarensen var allur af
vilja gerður til að aðstoða okkur
og hafði lúmskt gaman af. Auk
Lízu kom Frum þarna fram,
sennilega í fyrsta skiptið, eða í
eitt af fyrstu skiptunum. Gummi
Ingólfs var með hljómsveit man
ég, sem spilaði lengsta lag sem ég
hafði heyrt þá, fílósóferingu um
líð, ”Hver ert þú og hver er ég”
minnir mig að það héti. Einhverjar
eiri hljómsveitir voru þarna þó
ég muni ekki eftir þeim. Vinkonur
okkar Halldóra Jónasdóttir, Lilja
Eiðsdóttir og Margrét Steingríms-
dóttir ásamt Gumma Ragnars
voru með það sem í dag eru
kallaðir sketsar, smá leikatriði,
ádeilur á þjóðfélagið og leikræna
túlkun á bæjarlínu. Og Doddi
Nokkrir siglrskir sveinar sem settu svip á tónlistarlíf staðarins.
Gunni Binnu (Attack). Biggi Inga (Frum o.) Kristján Elíasson
(Líza) Eiður Plant Eiðsson (Líza). OG settu svip á bæinn með
útlitinu einu saman. Þarna á bátadekki Haiða SI 2.