Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni - Oct 2019, Page 3

Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni - Oct 2019, Page 3
Siglfirðingablaðið 3 Aðalfundur Siglfirðinga- félagsins Aðalfundur Siglfirðingafélagsins verður haldinn fimmtudaginn 31. október nk. í Safnaðarheimilinu Bústaðakirkju við Tunguveg (Bústaðaveg). Fundurinn hefst stundvíslega kl. 20.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Kaffi og léttar veitingar. Frumsýning hluta þáttanna um Siglufjörð 100 ára gerð af Agli Helgasyni. Þættirnir fimm verða sýndir í jóladagskrá sjónvarpsins-janúar-febrúar. Egill Helgason mætir á fundinn og segir frá gerð þáttanna. Næg bílastæði Við hvetjum alla velunnara Siglfirðingafélagsins til að mæta á fundinn. STJÓRN SIGLFIRÐINGAFÉLAGSINS Sýningar á þáttaröðinni um sögu Sigluarðar í 100 ár heast á RÚV 5. janúar 2020 TAKTU FRÁ31OKTÓBER OKT

x

Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni
https://timarit.is/publication/627

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.