Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni - okt. 2019, Síða 17

Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni - okt. 2019, Síða 17
Siglfirðingablaðið 17 Vantar Myndir af Brekkunni Vantar Myndir af Brekkunni Auglýsum eftir ljósmyndum af Brekkunni á tímabilinu 1955 til 1965. BÍTLAR EÐA KÓSAKKAKÓRINN? Kjartan Stefánsson rifjar upp bar- áttu þeirra feðga, Stefán Frið- bjarnarsonar um lítinn plötuspilara árið 1968. Stefán átti þrjá texta á verðlaunaplötu Vísis. Kjartan var þá sextán ára og vildi hlusta á sínar Bítlaplötur en Stefán var að semja textann við Troiku, sungna af Kósakkakórnum. Kjartan rifjar upp glímu þeirra feðga í næsta blaði. Í svipuðum dúr og með- fylgjandi myndir. Þú færð Siglfirðingablaðið sent til þín vegna þess að þú ert meðlimur í Siglfirðingafélaginu. Siglfirðingafélagið er átthagafélag með um 2400 félags­ menn sem búsettir eru á Íslandi. Félagið stendur fyrir ýmsum uppákomum og sendir félags­ mönnum tvö blöð á ári, eitt að vori og annað að hausti. Félagsgjöld í félaginu eru í dag kr. 1.500 og eru ákveðin á árlegum aðalfundi félagsins. Stjórn Siglfirðingafélagsins vill benda félagsmönnum á að hægt er að segja sig úr félaginu hvenær sem er, með því að senda tölvupóst á stjorn@siglfirdingafelagid.is. Upplýsingarnar um félagsmenn varðveitast í gagna grunni félagsins og verða aldrei sendar til þriðja aðila í markaðs­ tilgangi. Við vonumst eftir að hafa þig áfram í okkar frábæra félagi!

x

Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni
https://timarit.is/publication/627

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.