Fréttablaðið - 12.07.2022, Side 1
1 4 0 . T Ö L U B L A Ð 2 2 . Á R G A N G U R f rettab lad id . i s Þ R I Ð J U D A G U R 1 2 . J Ú L Í 2 0 2 2
Sköpunin
blómstraði í Covid
Segir sundmenn
hafa gert mistök
Menning ➤ 28 Allt
Laugavegi 174, 105 Rvk. www.hekla.is/skodasalur
Škoda Kodiaq
Vinsæli ferðafélaginn!
Verð frá 7.590.000 kr. Eigum nokkra lausa bíla á lager!
Fjórhjóladrifinn, mjög vel útbúinn með 2.5 tonna dráttargetu
Áætlanir um vindorku eru
umdeildar. Samorka segir
hana sjálfsagða viðbót. Gæti
gegnt lykilhlutverki í grænni
orku. Eyðilegging, segja sumir.
bth@frettabladid.is
ORKUMÁL Stærstu áætlanir um
vindmyllur í Dalabyggð gera ráð
fyrir að tveir vindorkugarðar gætu
framleitt 300–400 megavött af raf
magni við hámarksafköst.
Til samanburðar skilar Kára
hnjúkavirkjun 690 megavöttum af
uppsettu afli. Í fyrsta skipti í sögu
íslenskra sveitarfélaga hafa Dala
menn sam þykkt breytingu á aðal
skipulagi undir vindorku ver fyrir
almennan markað.
Skiptar skoðanir eru um hvort
vindmyllur eyðileggi íslenska nátt
úru eða séu grænn og sjálfsagður
orkukostur. Spaðarnir í hæstu stöðu
gætu farið í 200 metra hæð, eða þre
falda hæð Hallgrímskirkju.
Finnur Beck, forstöðumaður
málefnastarfs hjá Samorku, segir
vindorkunýtingu sjálfsagða við
bót við þá endurnýjanlegu orku
kosti sem nýttir eru í dag. Hún geti
gegnt lykilhlutverki í að uppfylla
þarfir fyrir græna orku.
„Á heimsvísu lækkaði veginn
meðalkostnaður á framleidda
megavattsstund með vindorku á
landi um 56 prósent milli áranna
2010 og 2020,“ segir Finnur.
Auður Önnu Magnúsdóttir, for
maður Landverndar, er efins um
beislun vinds í miklum mæli.
„Ég held að fólk geri sér ekki grein
fyrir hversu gríðarleg mannvirki
þetta eru,“ segir Auður og leggur
áherslu á að eyðilegging náttúr
unnar yrði mjög mikil. Hún segir
Ísland eiga að nýta græna orku í
orkuskipti og slökkva á álverum.
„Við myndum gera mest gagn með
því að sýna umheiminum hvernig
kolefnislaust samfélag virkar.“
Fé lögin Qu adran og Storm Orka
vilja bæði reisa vind orkuver í Dala
byggð.
Eyjólfur Bjarnason, oddviti Dala
byggðar, segir vindorkuna langt í
frá vera í höfn þar í héraðinu þó að
Skipulags stofnun hafi samþykkt
aðal skipu lags breytingu sveitar fé
lagsins vegna tveggja vindorku vera.
Sjálfur kveðst Eyjólfur beggja
blands, en þekktir vindstrengir liggi
um héraðið og í nálægð við f lutn
ingskerfi Landsnets.
„Hér er ríkjandi norðanátt, við
tölum oft um Húnaflóarokið, það
sem kemur úr Hrútafirðinum og fer
hér yfir,“ segir Eyjólfur.
Næsta skref í vindorkumálum í
Dalabyggð bíður afgreiðslu ramma
áætlunar. SJÁ SÍÐU 8
Vindmylluver á við Kárahnjúkavirkjun
Eyjólfur Bjarnason,
oddviti Dala-
byggðar
UTAN R Í K I S M ÁL Rússar standa
frammi fyrir vali milli þess að heyja
stríð eða bjarga efnahag landsins.
Þetta segir Josep Borrell, utanrík
ismálastjóri Evrópusambandsins, í
grein sinni í Fréttablaðinu í dag.
Borell segir einu varanlegu
lausnina á vandanum sem steðjar
að alþjóðlegum orku og matvæla
mörkuðum vera að binda enda
á stríðið og að það geti einungis
orðið ef Rússar draga herlið sitt frá
Úkraínu.
Að sögn Borells er brýnt að Evr
ópa taki sér stöðu sem eitt heims
veldanna. Með viðbrögðum við
innrásinni láti Evrópa verkin tala
og sýni að hún geti svarað fyrir sig
þegar henni er ögrað. SJÁ SÍÐU 11
Evrópa marki sér
stöðu heimsveldis
Þeir leikmenn íslenska kvennalandsliðsins sem léku í jafnteflinu gegn Belgum á EM um helgina tóku létta æfingu í gær en hinar í hópnum tóku á því af krafti. Næst leikur íslenska liðið á fimmtudag
við Ítali sem voru kjöldregnir gegn feiknaröflugu liði Frakka í fyrstu umferð. Á mánudaginn kemur bíður síðan Frakkland í lokaumferðinni er í ljós kemur hvaða lið komast áfram. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR