Breiðholtsblaðið - 01.05.2022, Blaðsíða 20

Breiðholtsblaðið - 01.05.2022, Blaðsíða 20
Eflum nærþjónustuna Við viljum styrkja Breiðholt í sessi sem öflugt þjónustuhverfi. Við viljum að unnt sé að reka matvöruverslanir í góðu göngufæri við alla íbúa og búa í haginn fyrir rekstur sérverslana í verslunarkjörnum. Greið og örugg umferð Við viljum bæta umferðarflæði til og frá Breiðholti, t.d. með því að leysa umferðarhnútinn við gatnamót Reykjanesbrautar og Bústaðavegar (Sprengisand) með stokki. Viðhald og umhirða Við viljum bæta viðhald leikskóla, íþróttahúsa og leiktækja í hverfinu. Þá er ástand gatna, gangstétta og göngustíga í hverfinu víða óviðunandi og mikilvægt að bæta úr því. Víða þarf t.d. að auka þrif og bæta lýsingu á göngustígum. Kynntu þér fleiri stefnumál á xdreykjavik.is Reykjavík sem virkar fyrir Breiðholt

x

Breiðholtsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðholtsblaðið
https://timarit.is/publication/1113

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.