Morgunblaðið - 13.04.2022, Page 21
DÆGRADVÖL 21
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 13. APRÍL 2022
Síðumúli 16 I 108 Reykjavík I Sími 580 3900 I fastus.is
fastus.is
WEXIÖDISK, COMENDA OG HOBART UPPÞVOTTAVÉLAR
ÖFLUGUR LIÐSAUKI Í ELDHÚSIÐ
WEXIÖDISK
Vandaðar og öflugar vélar
fyrir þá sem vilja það besta
COMENDA
Ódýrari kostur - öflug og
góð vél fyrir stærri eldhús
HOBART
Frábær fyrir minni eldhús,
kaffistofur o.fl.
Nánari upplýsingar veitir sölufólk okkar í síma 580 3900
Í klípu eftir Mike Baldwin eftir Jim Unger
„ÉG HELD AÐ ÞÚ TAKIR ÞÉR OF LANGAN
TÍMA Í AÐ HALA ÞÁ INN.“
Hermann
Ferdinand
Hrólfur hræðilegi
Grettir
... að aðstoða aldraða
nágranna.
HÁDEGIS-
MATUR
EKKI AÐ
RÆÐA ÞAÐ
HVA, ERTU
LATUR?
ÉG ER BÚIN AÐ AFMARKA
ÞETTA VIÐ SÚKKULAÐIBRÚNT…
STEIKARBLEIKT… GYLLT ÖL…
HVAÐ ER AÐ
GERAST?
JÁ,
JÁ!
ÞÚ KANNT ALDEILIS
AÐ NÁ ATHYGLI PABBA!
VIÐ VERÐUM AÐ VELJA
MÁLNINGARLIT FYRIR
SVEFNHERBERGIÐ.
„ÉG VIL BYRJA Á ÞVÍ AÐ AUKA
LYFJASKAMMTINN ÞINN OG LÆKKA
VÆNTINGAR ÞÍNAR.“
Helgu Ásdísar: Hjónin Nanna
Ólafsdóttir, f. 27.6. 1952, hjúkrunar-
fræðingur, búsett í Reykjavík, og
Jónas Magnússon, f. 3.8. 1955, d.
20.12. 2019, lögreglumaður.
Börn Hrafnkels og Helgu Ásdís-
ar eru Anna Kristín, f. 15.2. 2011,
og Stefán, f. 4.7. 2014.
Systkini Hrafnkels eru Markús
Stefánsson, f. 6.12 1983, innanhúss-
og iðnhönnuður, búsettur í Reykja-
vík, og Ragnar Stefánsson, f. 18.2.
1989, vinnur við verslunarstörf, bú-
settur í Hafnarfirði.
Foreldrar Hrafnkels: Hjónin
Stefán Brandur Stefánsson, f. 29.10.
1954 í Baltimore í Bandaríkjunum,
d. 15.11. 2001, rekstrar- og kerfis-
hagfræðingur, og Sesselja K.S.
Karlsdóttir, f. 10.9. 1954 í Vest-
mannaeyjum, hjúkrunarfræðingur,
búsett í Hafnarfirði.
Hrafnkell
Stefánsson
Jón Stefánsson
liðsforingi í bandaríska hernum, kaupfélagsstjóri
á Seyðisfirði, síðast endurskoðandi í Baltimore
Sólveig Jónsdóttir
húsfreyja á Seyðisfirði
og í Baltimore
Ragnar Stefánsson
ofursti í flugher Bandaríkjanna og menntaskólakennari á
Akureyri, síðast búsettur í Hafnarfirði
María V. Sveinbjörnsdóttir
myndlistarkennari á Akureyri og
húsfreyja, síðast búsett í Hafnarfirði
Stefán Brandur Stefánsson
rekstrar- og kerfishagfræðingur,
síðast búsettur í Hafnarfirði
Sveinbjörn Kristjánsson
kaupmaður og
fiskmatsmaður á Ísafirði
Daníela Kristín Brandsdóttir
húsfreyja á Ísafirði
Björn Jónsson
bakarameistari í Reykjavík
Sigríður Jónsdóttir
ráðskona í Reykjavík
Karl Ó.J. Björnsson
bakarameistari í Vestmannaeyjum
Guðrún S. Scheving
húsfreyja í Vestmannaeyjum
Sigfús Scheving
útvegsbóndi, skipstjóri og
bæjarfulltrúi í Vestmannaeyjum
Sesselja Sigurðardóttir
húsfreyja í Vestmannaeyjum
Ætt Hrafnkels Stefánssonar
Sesselja K.S. Karlsdóttir
hjúkrunarfræðingur,
búsett í Hafnarfirði
Afmælisbarnið Hrafnkell.
Davíð Hjálmar Haraldsson yrkir
með því að „Bandaríkjamenn
æfa landgöngu í Hvalfirði“:
Kanar um fjörurnar þróttmiklir þramma
með þrumuvopn, sprengjur og land-
göngupramma.
Í innrásarhernum er kraumandi kraftur;
krækling hann tínir og sleppir svo aftur.
Maðurinn með hattinn yrkir:
Vindahvín og veðrapín,
(villusýnir tómar).
Veröld hlýnar, vetur dvín,
vorsól skín og ljómar.
Hörður Björgvinsson tekur „úr
neðstu skúffunni:
(afmæliskveðja til sjóara sem ég
þekki)“:
Hefur víða siglt um sjó
með sónarinn í gangi.
Fáa þorska fann hann þó.
Þeir flestir eru í landi.
Þetta gaf Þorvaldi Guðmunds-
syni tilefni til að rifja upp gamla
vísu:
Það er engan þorsk að fá
í þessum firði.
Þurru landi eru þeir á
og einskis virði.
Jón Jens Kristjánsson segir að
erfitt verði að manna kjörstjórnir
vegna nýrra reglna um hæfi:
Skýr eru orðin skilyrðin
og skylt að draga úr leynum
einhvern sem á engan vin
og ekki er tengdur neinum.
Enn yrkir Jón Jens og kallar
„Jólasögu í páskaviku“:
Eitt mun satt sem ekki nokkur trúði
er nú komið viðhlítandi svar
það yrði í kjörstjórn ærið mikill skrúði
ef allir jólasveinar sætu þar
þá mættu ekki Grýla og Leppalúði
á lista vera um næstu kosningar.
Kári Erik Halldórsson segir:
„Þeim er vorkunn“:
Kjörstjórnanna krókavegi,
klúrar reglugerðir þvera.
Nú er eins og enginn megi,
undan nokkrum manni vera.
Hallmundur Kristinsson bætti
við: „Ný kosningalög“:
Hér var ei hugsað til enda,
sem hendir oft stjórnmálamenn.
Hvar á að lokum að lenda
ljóst er víst hreint ekki enn.
„Hann er kaldur,“ segir Guð-
mundur Arnfinnsson:
Kæti tapar fugla fans,
fjarska dapur kveður.
Þreytir skap og þanka manns
þetta aprílveður.
Halldór Blöndal
halldorblondal@simnet.is
Vísnahorn
Landgönguprammi
og veröld hlýnar